„Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Auðun Georg Ólafsson skrifar 5. ágúst 2025 13:20 Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga. Sigurjón Ólason „Hátíðin var sett í hádeginu í sameiningu með Reykjavíkurborg þar sem regnbogafáni var dreginn að húni ásamt því að transfáninn var krítaður á stéttina fyrir framan Iðnó,“ segir Helga Haraldsdóttir, formaður Hinsegin daga.Upplýsingamiðstöð Hinsegin daga verður staðsett í Iðnó í vikunni en Reykjavíkurborg er helsti stuðningsaðili daganna. Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“ Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Hinsegin dagar fara nú fram í 26. sinn. Hápunkturinn daganna er að sjálfsögðu Gleðigangan sem fer fram á laugardag, 9. ágúst, þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um réttátt, litríkt samfélag. Gangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega kl. 14. Dagskrá daganna er fjölbreytt eins og sjá má á hinsegindagar.is. Transfáninn krítaður á stéttina milli Ráðhúss Reykjavíkur og Iðnó. Sigurjón Ólason Í ár hafa Hinsegin dagar lagt sérstaka áherslu á að sýna samstöðu með hinsegin fólki víða um heim, til dæmis með þátttöku á mannréttindaráðstefnu í Washington og með sýnileika á Budapest Pride þar sem vegið hefur verið að grundvallarréttindum hinsegin fólks. „Slagorð Hinsegin daga í ár er samstaða skapar samfélag en við vildum með því minna á sterku þjóðartaug okkar. Íslendingar hafa alltaf getað staðið saman, rétt eins og hinsegin samfélagið.“ Finnst þér skorta upp á slíka samstöðu í dag? „Ég held að þetta sé góð áminning. Umræðan hefur verið ofboðslega pólariserandi í sitt hvoru horninu. Þá er gott að minna okkur öll á að það er sterk taug í okkur. Grunnur okkar er að standa saman þó við séum ekki alltaf sammála.“ Eru einhverjir viðburðir á Hinsegin dögum sem standa upp úr, fyrir utan Gleðigönguna? „Við erum með Regnbogaráðstefnu á fimmtudag þar sem verða margir fræðslufyrirlestrar. Sú sem stofnaði Black Pride í Bretlandi verður sérstakur gestur. Við erum einnig að fá góða gesti frá Budapest í Ungverjalandi en Gleðigangan þar var hreinlega bönnuð af þarlendum stjórnvöldum fyrr á þessu ári. Svo verður Hjólaskautapartí fyrir 13-19 ára og Pridegrill Trans Íslands, svo nokkuð sé nefnt.“
Hinsegin Gleðigangan Mannréttindi Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira