Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2025 18:13 Kolbeinn Tumi Daðason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir þúsund á ári. Eldra fólk í slíkum aðstæðum geti hvergi leitað. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum. Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi segir verndartolla, sem Evrópusambandið hyggst setja á íslenskt kísiljárn, reiðarslag fyrir atvinnulífið á Akranesi. Raunar hafi hvert áfallið á fætur öðru dunið yfir atvinnulífi sveitarfélagsins á undanförnum árum. Við verðum í beinni útsendingu með sérfræðingi í forvörnum hjá Verði, sem segir Verslunarmannahelgina þá helgi sem er sú varasamasta í umferðinni. Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind á netinu. Rafafjölskylda á Snæfellsnesi verður sótt heim en hún hefur laðað að sér fjölda ferðamanna. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt finnast um mannmergðina á svæðinu en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Við hittum á ungan frumkvöðul í Njarðvík, sem selur bakkelsi við heimili sitt til að safna fyrir draumaferðinni til Ítalíu. Og í sportpakkanum verðum við í beinni útsendingu frá Víkinni þar sem Víkingur mætir Vllaznia í Sambandsdeildinni. Þrjú íslensk lið keppa í deildinni í kvöld. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan hálf sjö. Klippa: Kvöldfréttir 31. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira