Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júlí 2025 07:45 DeGeneres og de Rossi eru nú búsettar á Englandi. Getty/Kelly Sullivan Spjallþáttastjórnandinn og gamanleikkonan Ellen DeGeneres segist hafa ákveðið að verða um kyrrt á Bretlandi þegar Donald Trump var kjörinn forseti í annað sinn. DeGeneres sat fyrir svörum á sviðinu í Everyman-leikhúsinu í Cheltenham í gær, þar sem hún var meðal annars spurð að því hvort það væri satt að hún hefði ákveðið að flytja til Bretlands vegna Trump. „Já,“ svaraði DeGeneres. „Við komum hingað daginn fyrir kosningarnar og vöknuðum við helling af skilaboðum frá vinum okkar með grátandi tjáknum. Og ég var bara: „Hann náði kjöri“ Og við vorum bara: „Við verðum um kyrrt hér“.“ DeGeneres og eiginkona hennar Portia de Rossi fluttust til Cotswolds-svæðisins á Englandi eftir að spjallþáttur DeGeneres lauk göngu sinni. Hún segist afar ánægð með flutninginn. „Allt er betra hérna; hvernig farið er með dýrin... fólk er kurteist. Ég elska að vera hérna.“ Þá sagðist DeGeneres hafa áhyggjur af stöðu hinsegin fólks í Bandaríkjunum og að unnið væri að því að draga réttindi þeirra til baka. Ef hjónabönd samkynja einstaklinga yrðu bönnuð vestanhafs myndu þær de Rossi giftast aftur á Englandi. DeGeneres var einnig spurð út í ásakanir sem settar voru fram gegn henni um eitraða vinnustaðamenningu við gerð spjallþáttarins, þar sem hún var meðal annars sökuð um slæma framkomu við starfsmenn og aðra. Vildi DeGeneres meina að hún hefði verið misskilin. „Ég er beinskeytt manneskja og mjög berorð og ætli það þýði ekki að stundum er ég... leiðinleg?“ sagði hún. Hollywood Bandaríkin Donald Trump Bretland England Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
DeGeneres sat fyrir svörum á sviðinu í Everyman-leikhúsinu í Cheltenham í gær, þar sem hún var meðal annars spurð að því hvort það væri satt að hún hefði ákveðið að flytja til Bretlands vegna Trump. „Já,“ svaraði DeGeneres. „Við komum hingað daginn fyrir kosningarnar og vöknuðum við helling af skilaboðum frá vinum okkar með grátandi tjáknum. Og ég var bara: „Hann náði kjöri“ Og við vorum bara: „Við verðum um kyrrt hér“.“ DeGeneres og eiginkona hennar Portia de Rossi fluttust til Cotswolds-svæðisins á Englandi eftir að spjallþáttur DeGeneres lauk göngu sinni. Hún segist afar ánægð með flutninginn. „Allt er betra hérna; hvernig farið er með dýrin... fólk er kurteist. Ég elska að vera hérna.“ Þá sagðist DeGeneres hafa áhyggjur af stöðu hinsegin fólks í Bandaríkjunum og að unnið væri að því að draga réttindi þeirra til baka. Ef hjónabönd samkynja einstaklinga yrðu bönnuð vestanhafs myndu þær de Rossi giftast aftur á Englandi. DeGeneres var einnig spurð út í ásakanir sem settar voru fram gegn henni um eitraða vinnustaðamenningu við gerð spjallþáttarins, þar sem hún var meðal annars sökuð um slæma framkomu við starfsmenn og aðra. Vildi DeGeneres meina að hún hefði verið misskilin. „Ég er beinskeytt manneskja og mjög berorð og ætli það þýði ekki að stundum er ég... leiðinleg?“ sagði hún.
Hollywood Bandaríkin Donald Trump Bretland England Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira