Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Jón Þór Stefánsson skrifar 16. júlí 2025 11:52 Hér má sjá eldingu slá niður. gylfi huginn harðarson og þorgeir bjarnason Mikið eldingaveður hefur verið á Norðurlandi vestra í morgun. Miklar þrumur og eldingar hófust skömmu fyrir klukkan átta í morgun við Húsafell. Þær hafa síðan breiðst út til Sælingsdals, Hrútafjarðar, hluta Strandasýslu og að Önundarfirði. Á vef Veðurstofunnar segir að um klukkan tíu hefðu eldingarnar verið orðnar áberandi yfir Reykhólasveit og Þorskafjarðarheiði. Og klukkan ellefu höfðu mælst yfir 450 eldingar frá því virknin hófst. Kortið sýnir mældar eldingar í eldingamæli Veðurstofunnar frá kl. 7:41 til 11:00 Veðurstofan Landsnet hefur misst út nokkrar línur á Vestfjörðum vegna eldingaveðursins. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Landsnets. „Mikið eldingaveður gengur nú yfir Vestfirði og við höfum misst út nokkar línur. Vestfirðir eru keyrðir á varaafli þannig að ekkert rafmagnsleysi er hjá notendum,“ segir í færslu á Facebook-síðu Landsnets. Landsnet bendir fólki á að upplýsingar um truflanir megi finna á vefnum Landsnet.is og í Landsnetsappinu. Fréttastofu hafa borist myndbönd af þrumum og eldingum sem má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Huginn Harðarson og Þorgeir Bjarnason tóku upp myndefnið. Veður Vesturbyggð Ísafjarðarbær Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að um klukkan tíu hefðu eldingarnar verið orðnar áberandi yfir Reykhólasveit og Þorskafjarðarheiði. Og klukkan ellefu höfðu mælst yfir 450 eldingar frá því virknin hófst. Kortið sýnir mældar eldingar í eldingamæli Veðurstofunnar frá kl. 7:41 til 11:00 Veðurstofan Landsnet hefur misst út nokkrar línur á Vestfjörðum vegna eldingaveðursins. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Landsnets. „Mikið eldingaveður gengur nú yfir Vestfirði og við höfum misst út nokkar línur. Vestfirðir eru keyrðir á varaafli þannig að ekkert rafmagnsleysi er hjá notendum,“ segir í færslu á Facebook-síðu Landsnets. Landsnet bendir fólki á að upplýsingar um truflanir megi finna á vefnum Landsnet.is og í Landsnetsappinu. Fréttastofu hafa borist myndbönd af þrumum og eldingum sem má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Huginn Harðarson og Þorgeir Bjarnason tóku upp myndefnið.
Veður Vesturbyggð Ísafjarðarbær Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira