Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2025 08:47 Ye og eiginkona hans Bianca Censori á rauða dreglinum, rétt áður en hún fór úr yfirhöfninni og afhjúpaði beran kroppinn. Getty/FilmMagic/Bauer-Griffin/Axelle Hætt hefur verið við Rubicon-tónlistarhátíðina sem til stóð að halda í Bratislava í Slóvakíu þann 20. júlí næstkomandi. Þúsundir höfðu mótmælt fyrirhugaðri þátttöku tónlistarmannsins Kanye West. Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu. Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira
Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu.
Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Sjá meira