Ótrúlegar myndir af krefjandi lendingu án nefhjóls Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. júní 2025 17:56 Flugvélin lenti án nefhjóls og sést hér langt komin í aðfluginu að Reykjavíkurflugvelli. Jón Svavarsson Jón Svavarsson, einnig þekktur sem Nonni ljósmyndari, var snar í snúningum þegar hann heyrði á útvarpsrás flugturnsins að nefhjólslaus flugvél væri að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Hann tók þessar myndir sem sýna stórvirkið sem flugmanninum tókst að vinna með því að lenda vélinni án tjón á vél eða fólki. Seinni partinn þann tíunda júní datt nefhjólið af flugvél í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið sjálft lenti á Austurvelli en mildi var að engan sakaði. Vélin lenti svo vandræðalaust á áttunda tímanum og þeir tveir sem voru um borð sluppu ómeiddir. Um var að ræða kennsluflugvél. Jón var með stillt á rás flugturnsins þegar tilkynningin barst og kom sér vel fyrir til að geta fangað augnablikið á filmu. Hann segir lendinguna hafa tekist fagmannlega vel. Vélin á lágu flugi yfir miðborginni.Jón Svavarsson Vélin lenti á áttunda tímanum.Jón Svavarsson Mildi var að ekki hefði farið verr.Jón Svavarsson Hjólið lenti á Austurvelli og mildi var að engan sakaði.Jón Svavarsson Það er kúnst að lenda með tvo þriðju hjóla.Jón Svavarsson Engin slys urðu á fólki.Jón Svavarsson Vélin ber heitið TF-FGCJón Svavarsson Talsvert viðbragð var á flugvellinum.Jón Svavarsson Vélin var á vegum kennslufélagsins Geirfugls.Jón Svavarsson Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Seinni partinn þann tíunda júní datt nefhjólið af flugvél í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið sjálft lenti á Austurvelli en mildi var að engan sakaði. Vélin lenti svo vandræðalaust á áttunda tímanum og þeir tveir sem voru um borð sluppu ómeiddir. Um var að ræða kennsluflugvél. Jón var með stillt á rás flugturnsins þegar tilkynningin barst og kom sér vel fyrir til að geta fangað augnablikið á filmu. Hann segir lendinguna hafa tekist fagmannlega vel. Vélin á lágu flugi yfir miðborginni.Jón Svavarsson Vélin lenti á áttunda tímanum.Jón Svavarsson Mildi var að ekki hefði farið verr.Jón Svavarsson Hjólið lenti á Austurvelli og mildi var að engan sakaði.Jón Svavarsson Það er kúnst að lenda með tvo þriðju hjóla.Jón Svavarsson Engin slys urðu á fólki.Jón Svavarsson Vélin ber heitið TF-FGCJón Svavarsson Talsvert viðbragð var á flugvellinum.Jón Svavarsson Vélin var á vegum kennslufélagsins Geirfugls.Jón Svavarsson
Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira