„Svo bakkarðu upp að línu og þenur drusluna“ Jón Ísak Ragnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2025 23:23 Jónas Freyr Sigurbjörnsson er einn af aðstandendum Bíladaga á Akureyri. Sýn Margt er um manninn á Akureyri þar sem bíladagar og útskriftarfögnuðir hafa meðal annars farið fram um helgina. Hátíðinni er hvergi nærri lokið en á morgun er drift og eldsprenging svokölluð þar sem haldin er mikil „burnout“ keppni. Síðustu daga hefur verið stappað á Akureyri enda eru Bíladagar stór viðburður og margir leggja leið sína þangað. Jónas Freyr Sigurjónsson, einn af aðstandendum Bíladaga, segir að hátíðin hafi gengið rosalega vel. „Við erum búnir að halda sandspyrnu, götuspyrnu og bílalimbó í gær. Erum að klára rallíkrosskeppni hérna og allt hefur gengið samkvæmt kúnstarinnar reglum,“ segir hann. Það er sunnudagur en þessu er ekki lokið? Nei þessu er alls ekki lokið, á morgun er hérna drift, og annað kvöld er svo eldsprengingin okkar þar sem við höldum burnout keppni, og þar er alltaf marg um manninn og ægilegt fjör.“ Hávaðakeppnin, hvernig fer hún fram? Hávaðakeppnin fer semsagt þannig fram að þú kemur á bílnum þínum og þú ert með ónýtt púst eða álíka, eða á snjósleða eða mótorhjóli. Svo bakkar þú upp að línu og þenur drusluna þína þannig að allur hávaðinn kemur fram.“ „Svo eru áhorfendur sem dæma hvor hafði meiri hávaða og þá kemstu í næstu umferð og á endanum sitjum við uppi með sigurvegara sem hafði mestan hávaða.“ Akureyri Bílar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
Síðustu daga hefur verið stappað á Akureyri enda eru Bíladagar stór viðburður og margir leggja leið sína þangað. Jónas Freyr Sigurjónsson, einn af aðstandendum Bíladaga, segir að hátíðin hafi gengið rosalega vel. „Við erum búnir að halda sandspyrnu, götuspyrnu og bílalimbó í gær. Erum að klára rallíkrosskeppni hérna og allt hefur gengið samkvæmt kúnstarinnar reglum,“ segir hann. Það er sunnudagur en þessu er ekki lokið? Nei þessu er alls ekki lokið, á morgun er hérna drift, og annað kvöld er svo eldsprengingin okkar þar sem við höldum burnout keppni, og þar er alltaf marg um manninn og ægilegt fjör.“ Hávaðakeppnin, hvernig fer hún fram? Hávaðakeppnin fer semsagt þannig fram að þú kemur á bílnum þínum og þú ert með ónýtt púst eða álíka, eða á snjósleða eða mótorhjóli. Svo bakkar þú upp að línu og þenur drusluna þína þannig að allur hávaðinn kemur fram.“ „Svo eru áhorfendur sem dæma hvor hafði meiri hávaða og þá kemstu í næstu umferð og á endanum sitjum við uppi með sigurvegara sem hafði mestan hávaða.“
Akureyri Bílar Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira