Sinueldur kviknaði út frá brennandi rusli: „Erum pínulítið pirraðir á þessu“ Agnar Már Másson skrifar 14. júní 2025 13:45 Sinueldurinn braust út þar sem ábúandi hafði verið að brenna rusl Aðsent Brunavarnir Árnessýslu slökktu sinueld við Apavatn upp úr hádegi í dag. Ábúandi var þar að brenna rusl á miðri sinubeðju þegar eldurinn breiddist svo út. Slökkviliðsmönnum var alls ekki skemmt enda ekki fyrsta sinn sem þeir hafa þurft að sinna slíku útkalli. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri segir að ábúandi hafi kveikt í rusli á miðri sinubeðju nálægt Neðra-Apavatni en þessa dagana er mikil þurrkatíð á svæðinu. „Og þá þarf nú ekki mikið til þess að hugsa að það muni kvikna út frá því,“ segir Pétur í samtali við Vísi. Eldurinn hafi logað á um 100 fermetra svæði. Fá vettvangi við Apavatn í dag.Aðsent Hann segir að slökkviliðið hafi þurft að fara í fleiri útköll af þessu tagi í vor, þar sem fólk hefur sýnt gáleysi þegar það brennir rusl. Þá segir hann slökkviliðið oft vera illa mannað á þessum tíma árs. „Í hvert sinn sem maður kveikir eld þá ber maður ábyrgð á honum sjálfur. Ef það kallar á einhverja aðkomu eða tjón til þriðja aðila eða svoleiðis þá berð þú ábyrgð á því og berð mögulega kostnað af því. Fólk þarf að gera sér grein fyrir því,“ segir Pétur enn fremur. Frá vettvangi í gær.Aðsent „Við erum pínulítið pirraðir á þessu,“ bætir Pétur við. „Þarna er nánast verið að kveikja í sinu af ásetningu þegar svona er farið að.“ Slökkviliðinu tókst vel að slökkva eldinn þrátt fyrir að fáir hafi náð að mæta í útkallið, að sögn Pétur. „Það tók bara svolítinn tíma.“ Frá vettvangi við Apavatn.Aðsent
Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Bláskógabyggð Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Fimm karlmenn handteknir eftir byssuskot Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira