Setti heimsmet og gaf síðan ungum aðdáenda medalíuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 11:01 Summer McIntosh var alveg tilbúin í það að gefa gullverðlaun sín. @cbcolympics Kanadíska sundkonan Summer McIntosh sló í gegn á Ólympíuleikunum í París í fyrra en þessi frábæra sundkona er hvergi nærri hætt. Hún hefur verið í heimsmetaham síðustu daga. Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics) Sund Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Sjá meira
Hin átján ára gamla McIntosh hefur svo sannarlega átt frábæra daga á kanadíska meistaramótinu þar sem hún hefur keppt fimm sinnum og setti met í hvert skipti. Hún sló kanadíska landsmetið í öllum fimm sundunum og setti heimsmet í þremur þeirra. Fyrri tvö heimsmetin setti McIntosh í 400 metra skriðsundi á degi eitt og í 200 metra fjórsundi á degi þrjú. Í nótt bætti hún síðan við heimsmeti í 400 metra fjórsundi. Fyrsta heimsmetið tók hún af Ariarne Titmus í 400 metra skriðsundi með því að synda á 3:54.18 mín. en annað heimsmetið tók hún af Katinku Hosszú með því að synda 200 metra fjórsund á 2:05.70 mín. Í nótt synti hún síðan 400 metra fjórsund á 4.23,65 mín. en hún átti sjálf gamla heimsmetið. McIntosh tryggði sér auðveldlega sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram i Singapúr í næsta mánuði. Þar er von á einhverju góðu frá henni. McIntosh ætlar sér stærri hluti en að verða kanadískur meistari eins og og sýndi bókstaflega í verki eftir eitt sigursundið. Eftir verðlaunaafhendinguna þá gaf hún ungum aðdáenda gullmedalíuna sína. McIntosh vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum í París fyrir tæpu ári síðan en þau komu í 200 metra flugsundi og svo í báðum þessum fjórsundum sem hún bætti heimsmetið í á síðustu dögum. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við hana með fletta einu sinni og svo myndband af henni að gefa gullið sitt með því að fletta öðru sinni. View this post on Instagram A post shared by Canada's Olympic Network (@cbcolympics)
Sund Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Sjá meira