Sirkushundur skemmtir ferðamönnum á Höfn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. júní 2025 20:05 Pálmi og Ída Mekkín með Pöndu, sem er sirkus hundur og mun hafa meira en nóg að gera í sumar við að skemmta ferðamönnum af skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn í sumar í tengslum við hestasýningar fjölskyldunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tíkin Panda hefur meira en nóg að gera í sumar á Höfn í Hornafirði því hún er sirkus hundur og verður með fjölmargar sýningar með eiganda sínum í allt sumar fyrir farþega á skemmtiferðaskipum, sem koma á Höfn. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir en Panta er þriggja ára gömul. Panda er líka kvikmyndastjarna því hún hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíð í Cannes í Frakklandi fyrir leik sinn í myndinni „Loves that remains“ eða ástin, sem er eftir en myndin er eftir Hlyn Pálmason. Ég hitti eina af þjálförum Pöndu á Hvolsvelli en þau voru í heimsókn hjá afa Ídu Mekkínar, sem var staddur í Fljótshlíð. En hvað er það helsta sem sirkus hundurinn getur gert? „Hún getur gert þetta séstu, leggstu og veltu þér og farið í hring og svona. Eins erum við búin að kenna henna að hoppa með hring í höndunum og fara á milli fótanna og svo getur maður skotið hana,“ segir Ída, ein af þjálfurunum. Ída verður með Pöndu á sýningum á Höfn í sumar samhliða hestasýningum, sem fjölskyldan er með fyrir farþega skemmtiferðaskipa. „Ætlar þú að kenna henni eitthvað meira, tala eða hlæja eða eitthvað slíkt? „Við þurfum að kenna henni að gera afturábak heljarstökk og eitthvað þannig dæmi, það er næst á dagskrá,“ segir Ída hlægjandi. Panda er hreinræktaður íslenskum fjárhundur úr Sjörnuljósaræktun Margrétar Báru Magnúsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Pálmi Guðmundsson, afi Ídu Mekkínar er mjög stoltur af barnabarni sínu og Pöndu. „Ég hef nú átt hund áður en íslenski fjárhundurinn er náttúrulega alveg einstakur félagi og það passar mjög vel í hestunum að hafa svona félaga með sér öllum stundum,“ segir Pálmi. Og hún er ekkert með svona leiðinda gelt og gjamm og svoleiðis eða hvað? „Nei, hún er mjög lítið í því, bara ef maður biður hana um það þá gerir hún það en ekkert að öðru leyti. Hún er bara eins og hugur manns,“ segir Pálmi. Þegar Ída Mekkín þykist ætla að skjóta Pöndu leggst hún strax niður eins og hún sé steindauð. Hún rís ekki upp aftur fyrr en Ída hefur gefið henni merki um það.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Margrétar Báru Störnuljósa ræktanda
Sveitarfélagið Hornafjörður Hundar Ferðaþjónusta Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira