Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. maí 2025 15:39 Freddie Mercury gerði garðinn frægan sem söngvari hljómsveitarinnar Queen. Getty Freddie Mercury átti dóttur í leyni með eiginkonu náins vinar síns fyrir tæplega fimmtíu árum síðan. Þetta er fullyrt í nýrri ævisögu um breska söngvarann sem nýverið leit dagsins ljós. Þetta kemur fram í frétt Daily mail um málið. Freddie Mercury, sem var söngvari hljómsveitarinnar Queen, er sagður hafa verið í góðum samskiptum við dótturina meðan hann lifði. Sagt er afar fáir hafi vitað af henni undanfarin fimmtíu ár, aðeins vinir hans í hljómsveitinni og Mary Austin kærasta hans. Sagt er að hún hafi verið getin árið 1976 þegar hann hélt við konu vinar síns. Nýja ævisagan um Freddie hefur að geyma viðtal við dótturina, sem í dag er 48 ára og býr í Evrópu. Hún kýs að halda nafnleynd. „Freddie Mercury var og er faðir minn. Við áttum í góðum samskiptum alla hans ævi alveg frá því ég fæddist,“ sagði hún. „Hann dýrkaði mig og lagði sig fram við að sinna mér. Kringumstæðurnar við fæðinguna mína voru ekki eins og hjá flestum og sumum þættu þær jafnvel óviðeigandi. Það kom aldrei í veg fyrir að hann sæi sér fært um að elska mig og sinna mér,“ sagði hún um föður sinn. Hún heldur því fram að Mercury hafi reglulega heimsótt hana, og að hún hafi alltaf vitað að hann væri raunverulegur faðir hennar. Höfundur ævisögunnar segir að hún hafi dregið frásögnina verulega í efa fyrst um sinn, en hún sé fullviss um það í dag að konan sé ekki að ljúga. „Hún hefur aldrei beðið um peninga, hún er ekki að biðja um einhverja viðurkenningu. Hún erfði bæði Freddie og stjúpföður sinn. Hún var ekki með í erfðaskrá Freddie, en hann sá til þess að hún fengi sinn skerf með öðrum leynilegum samningum,“ sagði hún. Mercury lést árið 1991 en hann hafði glímt við alnæmi. Tónlist Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Daily mail um málið. Freddie Mercury, sem var söngvari hljómsveitarinnar Queen, er sagður hafa verið í góðum samskiptum við dótturina meðan hann lifði. Sagt er afar fáir hafi vitað af henni undanfarin fimmtíu ár, aðeins vinir hans í hljómsveitinni og Mary Austin kærasta hans. Sagt er að hún hafi verið getin árið 1976 þegar hann hélt við konu vinar síns. Nýja ævisagan um Freddie hefur að geyma viðtal við dótturina, sem í dag er 48 ára og býr í Evrópu. Hún kýs að halda nafnleynd. „Freddie Mercury var og er faðir minn. Við áttum í góðum samskiptum alla hans ævi alveg frá því ég fæddist,“ sagði hún. „Hann dýrkaði mig og lagði sig fram við að sinna mér. Kringumstæðurnar við fæðinguna mína voru ekki eins og hjá flestum og sumum þættu þær jafnvel óviðeigandi. Það kom aldrei í veg fyrir að hann sæi sér fært um að elska mig og sinna mér,“ sagði hún um föður sinn. Hún heldur því fram að Mercury hafi reglulega heimsótt hana, og að hún hafi alltaf vitað að hann væri raunverulegur faðir hennar. Höfundur ævisögunnar segir að hún hafi dregið frásögnina verulega í efa fyrst um sinn, en hún sé fullviss um það í dag að konan sé ekki að ljúga. „Hún hefur aldrei beðið um peninga, hún er ekki að biðja um einhverja viðurkenningu. Hún erfði bæði Freddie og stjúpföður sinn. Hún var ekki með í erfðaskrá Freddie, en hann sá til þess að hún fengi sinn skerf með öðrum leynilegum samningum,“ sagði hún. Mercury lést árið 1991 en hann hafði glímt við alnæmi.
Tónlist Hollywood Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira