Kim „loksins“ útskrifuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 14:54 Stórstjarnan Kim Kardashian er orðin lögfræðingur. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er útskrifuð eftir sex ár í lögfræðinámi. Kim fagnaði áfanganum með nánustu fjölskyldu og vinum í garðinum heima hjá sér í Beverly Hills í gær. Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Kim, sem er 44 ára, lauk námi í svokölluðu California Law Office Study Program, sem gerir nemendum kleift að stunda lögfræðinám í gegnum starfsnám hjá lögmönnum eða dómurum í stað þess að fara í hefðbundið háskólanám. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Hún hóf námið árið 2018 og var undir handleiðslu lögmanna í San Francisco. Hluti námsins fól í sér að standast hið krefjandi baby bar próf, sem Kim tókst loks árið 2021 – eftir fjórar tilraunir. „Ég er loksins útskrifuð úr lögfræðinámi eftir sex ár!“ skrifaði hún við myndband af sér á Instagram-síðu sinni. Óvænt og persónuleg útskriftarveisla Útskriftarathöfnin var persónuleg og falleg. Borðskreytingarnar voru gerðar úr gömlum glósum Kim úr náminu, og samkvæmt frásögn hennar sjálfrar hélt hún að hún væri að fara í venjulegan hádegisverð þegar fjölskyldan kom henni á óvart með veislunni. Meðal gesta voru systir hennar Khloé Kardashian, börnin Saint, Chicago og Psalm, auk vinar hennar og baráttumannsins Van Jones. Í ræðu sinni þakkaði Kim leiðbeinendum sínum og fjölskyldu fyrir stuðninginn. Einn kennaranna benti á að hún hefði varið átján klukkustundum í námið á viku, í 48 vikur á ári, í sex ár, eða alls 5.184 klukkustundum, samhliða því að ala upp fjögur börn, reka fyrirtæki og taka þátt í sjónvarpsþáttum. Kim hefur lýst því yfir að hún vilji feta í fótspor föður síns, Roberts Kardashians, sem var einn verjenda O.J. Simpson og lést árið 2003. Hún hefur þegar vakið athygli fyrir þátttöku sína í réttindabaráttu, m.a. í málum þar sem ósanngjarnir fangelsisdómar hafa verið endurskoðaðir.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“