Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2025 19:34 Írena Pálsdóttir er ein þeirra sem stendur fyrir viðburðinum Pitch or Ditch þar sem verða sýnda glærukynningar á einhleypu fólki. Óhefðbundni stefnumótaviðburðurinn Pitch or Ditch fer fram á Loft hostel í kvöld þar sem fólk getur komið einhleypum vinum sínum í samband með glærusýningum. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband. Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband.
Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein