Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2025 19:34 Írena Pálsdóttir er ein þeirra sem stendur fyrir viðburðinum Pitch or Ditch þar sem verða sýnda glærukynningar á einhleypu fólki. Óhefðbundni stefnumótaviðburðurinn Pitch or Ditch fer fram á Loft hostel í kvöld þar sem fólk getur komið einhleypum vinum sínum í samband með glærusýningum. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband. Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband.
Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning