Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. maí 2025 14:37 Um var að ræða umfangsmikla eftirlitsaðgerð. Vísir/Anton Brink Umfagnsmikil eftirlitsaðgerð var á Suðurlandsvegi í morgun þar sem fjöldinn allur af vörubílum var stöðvaður. Meðal brota voru akturs- og hvíldartímabrot og vanbúnin ökutæki. „Það er ýmislegt búið að koma upp í dag. Við erum með aksturs- og hvíldartímabrot, við erum með þungabrot og við erum með vanbúin ökutæki. Einhvern slatta af þessu öllu saman,“ segir Jón S. Ólafsson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. „Meðal annars var lesið af einu ökutæki þar sem voru fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum, sem er mjög mikið.“ Lögreglan á Vesturlandi stýrði umfangsmikilli eftirlitsaðgerð í morgun á Suðurlandsvegi austur af höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fyrsta skipti sem slík aðgerð fer fram. Lögregluþjónarnir voru að athuga hvort bílstjórar væru meðal annars með atvinnuleyfi og landvistarleyfi auk ástands ökutækja og öryggisbúnaðar. „Við erum í fyrsta skipti að keyra sameiginlegt eftirlit nokkurra lögregluliða og stofnana með atvinnuflutningum, sem sagt vörubílum, rútum og svoleiðis,“ sagði Jón fyrr í dag. Að hans sögn var fjöldinn allur af stórum ökutækjum stöðvaður í morgun en langflestir uppfylltu öll skilyrði. Talsvert af gögnum var safnað sem hann verður nokkra daga að vinna úr. Kyrrsetja þurfti einhver ökutæki sem uppfylltu ekki skilyrði, meðal annars ferðamannarútu. Lögreglumál Bílar Vinnumarkaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
„Það er ýmislegt búið að koma upp í dag. Við erum með aksturs- og hvíldartímabrot, við erum með þungabrot og við erum með vanbúin ökutæki. Einhvern slatta af þessu öllu saman,“ segir Jón S. Ólafsson, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, í samtali við fréttastofu. „Meðal annars var lesið af einu ökutæki þar sem voru fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum, sem er mjög mikið.“ Lögreglan á Vesturlandi stýrði umfangsmikilli eftirlitsaðgerð í morgun á Suðurlandsvegi austur af höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fyrsta skipti sem slík aðgerð fer fram. Lögregluþjónarnir voru að athuga hvort bílstjórar væru meðal annars með atvinnuleyfi og landvistarleyfi auk ástands ökutækja og öryggisbúnaðar. „Við erum í fyrsta skipti að keyra sameiginlegt eftirlit nokkurra lögregluliða og stofnana með atvinnuflutningum, sem sagt vörubílum, rútum og svoleiðis,“ sagði Jón fyrr í dag. Að hans sögn var fjöldinn allur af stórum ökutækjum stöðvaður í morgun en langflestir uppfylltu öll skilyrði. Talsvert af gögnum var safnað sem hann verður nokkra daga að vinna úr. Kyrrsetja þurfti einhver ökutæki sem uppfylltu ekki skilyrði, meðal annars ferðamannarútu.
Lögreglumál Bílar Vinnumarkaður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira