Annað dauðsfall í CrossFit keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 10:16 Nayeli Clemente var aðeins 24 ára gömul en fór í hjartastopp í miðri keppni sem fór fram í miklum hita. @nayeliclem CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Sá sorglegi atburður varð á Cholula leikunum í Mexíkó að keppandi lést. Nayeli Clemente var að keppa í mótinu þegar hún fór í hjartastopp. Ekki tókst að bjarga lífi hennar. Clemente var aðeins 24 ára gömul. Þessir Cholula leikar eru haldnir undir verndarvæng CrossFit samtakanna. Eins og þegar Dukić lést þá var Clemente þarna að keppa í fyrstu grein leikanna. Dukić drukknaði í sundkeppni á heimsleikunum í fyrra þegar keppendur voru látnir synda eftir að þeir hlupu í miklum hita. Clemente og hinir keppendurnir voru þarna að taka þátt í Pýramídaliðshlaupi eins og greinin kallaðist en hún fór fram í 36 gráðu hita. Læknirinn Daniela Castruita var áhorfandi á keppninni og reyndi að koma henni til bjargar. Hann var samt ekki hluti af læknateymi keppninnar eða þeim sem áttu að hjálpa keppendum ef eitthvað kæmi upp á. Castruita sagði Morning Chalk Up frá því sem gerðist. Eins og hjá Dukić síðasta haust þá vantaði því rétt viðbrögð frá mótshöldurum. Fólk í kringum Nayeli Clemente heldur því fram að í þessari stöðu þegar hver sekúnda skipti máli hafi viðbrögðin verið hæg og óskipulögð. Læknirinn kom seinna að en náði að koma henni í stöðugt ástand áður en Clemente var flutt á sjúkrahús í mjög alvarlegu ástandi. Hún lést síðan á sjúkrahúsinu. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira