Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 09:00 Mynd/Eyþór Jóns Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson einnig þekktur sem Auður hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stockholm Syndrome. Lagið kom út í september í fyrra og fjallar um Stokkhólmsheilkennið í samhengi við sambandsslit, ástina og hugmyndina um persónulegt frelsi og að vera tilfinningalega háður einstaklingi. „Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA. Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað fallegt náttúruklám. Við Íslendingar erum orðin svo vön fallega landslaginu okkar að við erum pínu dekruð. Ég elska Íslenska náttúru og mig langaði að hún spilaði aðalhlutverk í þessu myndbandi,” segir Auðunn. Mynd/Eyþór Jóns Lagið samdi hann ásamt breska tónlistarmanninum Matthew Harris, einnig þekktum sem twoswords. Með þeim í upptökum er Högni Egilsson sem spilar á píanó, en Auðunn sjálfur syngur og spilar á gítar og hljóðgervla. Myndbandinu við Stockholm Syndrome er leikstýrt af Ágústi Elí og skotið og klippt af Eyþóri Jóns. Mynd/Eyþór Jóns Auðunn býr nú í Los Angeles þar sem hann starfar við lagasmíðar og upptökustjórn. Þar hefur verið nóg um að vera – í síðustu viku hitaði hann meðal annars upp fyrir hljómsveitina Social House á Peppermint Club í Beverly Hills. Þá hefur hann einnig landað aðalhlutverki í stuttmynd sem verður frumsýnd á hinum virta Tribecca Film Festival í New York í sumar. „Eldarnir í byrjun árs settu klárlega svip á borgina. Ég er heppinn að vera í Downtown og í öruggri fjarlægð frá hættunni. Borgin er aftur farin á fullt, enda stútfull af skapandi fólki með stóra drauma. Þetta er höfuðborg hugmyndanna,“ segir hann um lífið í LA.
Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16 Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58 Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33 Mest lesið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, er einhleypur. Þrátt fyrir að vera einn eftir í kotinu hefur hann haft nóg að gera í tónlistinni. Fyrr í dag gaf hann út lagið Peningar, peningar, peningar þar sem hann skýtur meðal annars föstum skotum að yfirvöldum um mál Yazans Tamimi, fjölfatlaðs drengs frá Palestínu. 26. nóvember 2024 13:16
Auður segist hafa trú á sér þrátt fyrir allt Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, segist vera kominn með nóg af samfélagsmiðlum og pressunni sem þeim fylgja. Þetta kemur fram í færslu hjá Auðunni á samfélagsmiðlum. 30. ágúst 2024 14:58
Fortíðin og flugeldar renna í eitt á nýrri plötu Auðar Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, þekktur undir listamannanafninu Auður, gaf út plötuna Útvarp úlala á miðnætti. Platan inniheldur fimm lög úr ólíkum áttum sem Auður samdi og tók upp. 28. júlí 2023 14:33