Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 20:45 Íslenski Eurovision-hópurinn hélt áleiðis til Keflavíkurflugvallar með strætó merktum VÆB. Skjáskot/Felix Bergsson Íslenski Eurovision-hópurinn lagði af stað til Basel í Sviss snemma í morgun, þar sem VÆB munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision 2025 með laginu „Róa“. Hópurinn safnaðist saman í Efstaleiti klukkan þrjú í nótt og hélt áleiðis til Keflavíkurflugvallar með strætó merktum VÆB. Þrátt fyrir svefnleysi var stemningin góð og Hálfdán og Matti, bræðurnir í VÆB, voru í miklum gír fyrir ferðalagið. Ferðin til Basel fór fram með millilendingu í Amsterdam. Með í för eru meðal annars Gunna Dís Emilsdóttir kynnir, Sylvía Lovetank búningahönnuður, Rúnar Freyr verkefnastjóri, Felix Bergsson fararstjóri, Selma Björnsdóttir listrænn stjórnandi og danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen, auk fleiri lykilfólks í íslenska Eurovision-teyminu. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) VÆB, sem samanstendur af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum, urðu landsþekktir eftir að hafa sigrað Söngvakeppni RÚV í febrúar með laginu „Róa“. Lagið hefur náð miklum vinsældum og fór beint á topp íslenska vinsældalistans Tónlistinn. Þeir hafa einnig verið virkir á samfélagsmiðlum, sérstaklega á Instagram og TikTok, þar sem þeir deila reglulega myndböndum og myndum frá undirbúningi sínum fyrir keppnina. View this post on Instagram A post shared by VÆB (@bara_vaeb) Fyrstir á svið í Basel Þrátt fyrir að veðbankar spái VÆB ekki áfram úr undankeppninni, eru þeir staðráðnir í að komast í úrslitakvöldið sem fer fram 17. maí. Þeir hafa gert breytingar á sviðsetningu sinni fyrir Basel, þar á meðal nýja búninga og uppfærða sviðsframkomu, í von um að heilla bæði áhorfendur og dómnefndir. Eurovision 2025 fer fram í Basel, Sviss, með undanúrslitum 13. og 15. maí og úrslitakvöldi 17. maí. Keppnin fer fram í St. Jakobshalle, sem tekur á móti þúsundum Eurovision-aðdáenda víðsvegar að úr heiminum. Ísland keppir í fyrri undanúrslitunum og mun VÆB opna keppnina með sínu kraftmikla lagi. Eurovision Tónlist Íslendingar erlendis Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Þrátt fyrir að Væb-bræður séu af veðbönkum taldir næstólíklegastir til að vinna Eurovision, þá er alls ekki öll von úti. Sömu veðbankar telja 34 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum. 15. apríl 2025 09:58 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Ferðin til Basel fór fram með millilendingu í Amsterdam. Með í för eru meðal annars Gunna Dís Emilsdóttir kynnir, Sylvía Lovetank búningahönnuður, Rúnar Freyr verkefnastjóri, Felix Bergsson fararstjóri, Selma Björnsdóttir listrænn stjórnandi og danshöfundurinn Baldvin Alan Thorarensen, auk fleiri lykilfólks í íslenska Eurovision-teyminu. View this post on Instagram A post shared by Felix Bergsson (@felixbergsson) VÆB, sem samanstendur af bræðrunum Hálfdáni Helga og Matthíasi Davíð Matthíassonum, urðu landsþekktir eftir að hafa sigrað Söngvakeppni RÚV í febrúar með laginu „Róa“. Lagið hefur náð miklum vinsældum og fór beint á topp íslenska vinsældalistans Tónlistinn. Þeir hafa einnig verið virkir á samfélagsmiðlum, sérstaklega á Instagram og TikTok, þar sem þeir deila reglulega myndböndum og myndum frá undirbúningi sínum fyrir keppnina. View this post on Instagram A post shared by VÆB (@bara_vaeb) Fyrstir á svið í Basel Þrátt fyrir að veðbankar spái VÆB ekki áfram úr undankeppninni, eru þeir staðráðnir í að komast í úrslitakvöldið sem fer fram 17. maí. Þeir hafa gert breytingar á sviðsetningu sinni fyrir Basel, þar á meðal nýja búninga og uppfærða sviðsframkomu, í von um að heilla bæði áhorfendur og dómnefndir. Eurovision 2025 fer fram í Basel, Sviss, með undanúrslitum 13. og 15. maí og úrslitakvöldi 17. maí. Keppnin fer fram í St. Jakobshalle, sem tekur á móti þúsundum Eurovision-aðdáenda víðsvegar að úr heiminum. Ísland keppir í fyrri undanúrslitunum og mun VÆB opna keppnina með sínu kraftmikla lagi.
Eurovision Tónlist Íslendingar erlendis Ríkisútvarpið Eurovision 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Þrátt fyrir að Væb-bræður séu af veðbönkum taldir næstólíklegastir til að vinna Eurovision, þá er alls ekki öll von úti. Sömu veðbankar telja 34 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum. 15. apríl 2025 09:58 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01
Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Þrátt fyrir að Væb-bræður séu af veðbönkum taldir næstólíklegastir til að vinna Eurovision, þá er alls ekki öll von úti. Sömu veðbankar telja 34 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum. 15. apríl 2025 09:58