Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Árni Sæberg skrifar 15. apríl 2025 11:55 Bæjarskrifstofur Garðabæjar eru á Garðatorgi. Vísir/Vilhelm Öllum börnum fæddum í júlí 2024 eða fyrr var boðin leikskólavist í leikskólum Garðabæjar. Alls voru 235 börn innrituð og 200 flutningsbeiðnir afgreiddar þegar innritun í leikskóla Garðabæjar fór fram í upphafi mánaðar. „Við leggjum ríka áherslu á að þjónustan okkar sé sveigjanleg og í takt við þarfir fjölskyldna í bænum,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar í fréttatilkynningu um innritunina. Þar segir að hægt hafi verið að verða við fyrsta vali í flestum tilvikum og bjóða systkinum leikskólavist í sama skóla. Úrvinnsla úr boðnum plássum standi enn yfir þar sem nokkrir foreldrar hafi ekki enn staðfest að þeir þiggi leikskólaplássið eða vilji flutning á milli skóla. Þeir séu hvattir til að ganga frá ákvörðun sinni sem allra fyrst. Að meðaltali bætist 20 til 25 börn við á biðlistann í hverjum mánuði og leikskólar Garðabæjar séu nú að mestu fullsettnir, en laus pláss séu enn á ungbarnaleikskólanum Mánahvoli, þar sem 55 börnum verði boðin dvöl til viðbótar. Einnig standi til að nýta rými í Litlakoti við Krakkakot á Álftanesi og fjölga plássum í fimm ára deild Sjálandsskóla í haust. Næsta innritunarlota verði í maí 2025 og þá verði innritað í laus pláss í Mánahvoli og einnig verði staðan skýrari í öðrum leikskólum. Reiknað sé með að börn fædd í ágúst og september 2024 fái boð um dvöl við þá úthlutun. Vert sé að minna á að innritun eigi sér stað allan ársins hring í leikskóla Garðabæjar, eftir því sem pláss losna. Garðabær Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira
„Við leggjum ríka áherslu á að þjónustan okkar sé sveigjanleg og í takt við þarfir fjölskyldna í bænum,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar í fréttatilkynningu um innritunina. Þar segir að hægt hafi verið að verða við fyrsta vali í flestum tilvikum og bjóða systkinum leikskólavist í sama skóla. Úrvinnsla úr boðnum plássum standi enn yfir þar sem nokkrir foreldrar hafi ekki enn staðfest að þeir þiggi leikskólaplássið eða vilji flutning á milli skóla. Þeir séu hvattir til að ganga frá ákvörðun sinni sem allra fyrst. Að meðaltali bætist 20 til 25 börn við á biðlistann í hverjum mánuði og leikskólar Garðabæjar séu nú að mestu fullsettnir, en laus pláss séu enn á ungbarnaleikskólanum Mánahvoli, þar sem 55 börnum verði boðin dvöl til viðbótar. Einnig standi til að nýta rými í Litlakoti við Krakkakot á Álftanesi og fjölga plássum í fimm ára deild Sjálandsskóla í haust. Næsta innritunarlota verði í maí 2025 og þá verði innritað í laus pláss í Mánahvoli og einnig verði staðan skýrari í öðrum leikskólum. Reiknað sé með að börn fædd í ágúst og september 2024 fái boð um dvöl við þá úthlutun. Vert sé að minna á að innritun eigi sér stað allan ársins hring í leikskóla Garðabæjar, eftir því sem pláss losna.
Garðabær Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Sjá meira