Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 18:45 Nick Frost, Janet McTeer og Paapa Essiedu koma öll til með að túlka hlutverk starfsmanna Hogwarts galdraskólans. Samsett/EPA HBO streymisveitan hefur opinberað nöfn nokkra leikara sem taka að sér hlutverk í nýrri þáttaseríu um galdrastrákinn Harry Potter. Enn á eftir að skipa í hlutverk aðalpersónunnar Harry Potter. Bækurnar um Harry Potter eftir J.K. Rowling eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Átta kvikmyndir voru gerðar um bækurnar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu galdrastráksins. Þrjár nýjar kvikmyndir sem gerast í sama heimi hafa verið gefnar út, leiksýning að nafni Cursed Child frumsýnt og tölvuleikur. Áætlað er að gera eina sjónvarpsþáttaröð fyrir hverja bók en samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins er rithöfundurinn hluti af framleiðsluteymi þáttanna. Söguþráðurinn á að vera eins líkur bókunum og hægt er. John Lithgow tekur við hlutverki skólastjórans Albus Dumbledore. Lithgow hefur komið víða að og lék til að mynda í kvikmyndinni Conclave sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Þá lánaði hann Farquaad greifa rödd sína í geysivinsælu kvikmyndunum um Shrek. Auk þess tók hann að sér hlutverk Winston Churchill í Crown sjónvarpsþáttunum. Paapa Essiedu mun taka að sér hlutverk Severus Snape, kennara í galdraskólanum. Essiedu komst á sjónarsviðið í þáttunum I May Destroy You. Hann hefur einnig stigið á svið á West End í leiksýningunni All My Sons. Þá lék hann einnig í Black Mirror þættinum Gaap. Hlutverk McGonagall prófessor, sem Maggie Smith lék eftirminnilega í kvikmyndum um Harry Potter, verður túlkað af Janet McTeer. Hún hefur til að mynda leikið í kvikmyndunum The Menu, Wuthering Heights auk þáttaraðanna Ozark og Jessica Jones. Nick Frost ætlar að taka að sér hlutverk risans Hagrid. Hann hefur birst í grínkvikmyndum líkt og Shaun of the Dead, Hot Fuzz og The World's End. Paul Whitehouse leikur viðskotailla húsvörðinn Argus Filch. Hann lék í grínþáttum BBC sem heita The Fast Show og í Harry & Paul. Hlutverk prófessorsins Quirinus Quirrell verður túlkað af Luke Thallon. Thallon hefur aðallega leikið í leikhúsi og leikur til að mynda Hamlet í samnefndri sýningu á vegum Royal Shakespeare Company. Tökur á þáttunum eiga að hefjast í sumar en ekki er búið að skipa í hlutverk aðalpersónanna Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. HBO hélt opnar prufur fyrir hlutverkin og mættu fleiri en þrjátíu þúsund börn sem vildu reyna við hlutverkin. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Bækurnar um Harry Potter eftir J.K. Rowling eru sjö talsins og komu út á árunum 1997 til 2007. Átta kvikmyndir voru gerðar um bækurnar en heill heimur hefur verið skapaður um sögu galdrastráksins. Þrjár nýjar kvikmyndir sem gerast í sama heimi hafa verið gefnar út, leiksýning að nafni Cursed Child frumsýnt og tölvuleikur. Áætlað er að gera eina sjónvarpsþáttaröð fyrir hverja bók en samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins er rithöfundurinn hluti af framleiðsluteymi þáttanna. Söguþráðurinn á að vera eins líkur bókunum og hægt er. John Lithgow tekur við hlutverki skólastjórans Albus Dumbledore. Lithgow hefur komið víða að og lék til að mynda í kvikmyndinni Conclave sem hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Þá lánaði hann Farquaad greifa rödd sína í geysivinsælu kvikmyndunum um Shrek. Auk þess tók hann að sér hlutverk Winston Churchill í Crown sjónvarpsþáttunum. Paapa Essiedu mun taka að sér hlutverk Severus Snape, kennara í galdraskólanum. Essiedu komst á sjónarsviðið í þáttunum I May Destroy You. Hann hefur einnig stigið á svið á West End í leiksýningunni All My Sons. Þá lék hann einnig í Black Mirror þættinum Gaap. Hlutverk McGonagall prófessor, sem Maggie Smith lék eftirminnilega í kvikmyndum um Harry Potter, verður túlkað af Janet McTeer. Hún hefur til að mynda leikið í kvikmyndunum The Menu, Wuthering Heights auk þáttaraðanna Ozark og Jessica Jones. Nick Frost ætlar að taka að sér hlutverk risans Hagrid. Hann hefur birst í grínkvikmyndum líkt og Shaun of the Dead, Hot Fuzz og The World's End. Paul Whitehouse leikur viðskotailla húsvörðinn Argus Filch. Hann lék í grínþáttum BBC sem heita The Fast Show og í Harry & Paul. Hlutverk prófessorsins Quirinus Quirrell verður túlkað af Luke Thallon. Thallon hefur aðallega leikið í leikhúsi og leikur til að mynda Hamlet í samnefndri sýningu á vegum Royal Shakespeare Company. Tökur á þáttunum eiga að hefjast í sumar en ekki er búið að skipa í hlutverk aðalpersónanna Harry Potter, Ron Weasley og Hermione Granger. HBO hélt opnar prufur fyrir hlutverkin og mættu fleiri en þrjátíu þúsund börn sem vildu reyna við hlutverkin.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Vilja fá Harry Potter á sjónvarpsskjáinn Streymisveitan HBO Max og framleiðslufyrirtækið Warner Bros. skoða nú að setja í framleiðslu sjónvarpsþætti um galdrastrákinn Harry Potter og vini hans úr Hogwarts-skólanum. Talið er að gerð verði ein þáttaröð upp úr hverri bók um Potter eftir J.K. Rowling. 4. apríl 2023 12:00