Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 20:05 Barnabörnin sex með Dóru ömmu við leikskólann Brekkubæ á Vopnafirði þar, sem krakkarnir eru í leikskóla og amma þeirra vinnur þar sem deildarstjóri. Á myndinni eru með Dóru frá vinstri, Hafþór Birnir Bjarnason 5 ára, Eydís Björt Bjarnadóttir 1 árs, Óskar Andri Símonarson 5 ára, Natalía Ösp Hólmarsdóttir 1 árs, Sigurrós Ylfa Hólmarsdóttir 3 ára og Arney Birta Oddsdóttir 3 ára. Aðsend „Þetta er örugglega Íslandsmet hjá okkur hjónum en alveg yndislegt og skemmtilegt“, segir Halldóra S. Árnadóttir, eða Dóra eins og hún er alltaf kölluð á Vopnafirði en hún og maður hennar, Bárður Jónasson eiga sex barnabörn í leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði en 36 börn eru í skólanum. Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira