Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2025 20:05 Barnabörnin sex með Dóru ömmu við leikskólann Brekkubæ á Vopnafirði þar, sem krakkarnir eru í leikskóla og amma þeirra vinnur þar sem deildarstjóri. Á myndinni eru með Dóru frá vinstri, Hafþór Birnir Bjarnason 5 ára, Eydís Björt Bjarnadóttir 1 árs, Óskar Andri Símonarson 5 ára, Natalía Ösp Hólmarsdóttir 1 árs, Sigurrós Ylfa Hólmarsdóttir 3 ára og Arney Birta Oddsdóttir 3 ára. Aðsend „Þetta er örugglega Íslandsmet hjá okkur hjónum en alveg yndislegt og skemmtilegt“, segir Halldóra S. Árnadóttir, eða Dóra eins og hún er alltaf kölluð á Vopnafirði en hún og maður hennar, Bárður Jónasson eiga sex barnabörn í leikskólanum Brekkubæ á Vopnafirði en 36 börn eru í skólanum. Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Sjálf vinnur Dóra í leikskólanum, sem deildarstjóri á yngstu deildinni en hún er fædd á Akureyri en uppalin á Vopnafirði frá tveggja ára aldri. Bárður er hins vegar frá Kjóastöðum í Biskupstungum en systkinin þaðan eru sextán og öll á lífi. „Það eru forréttindi af bestu gerð að hafa öll þessi börn hjá sér í vinnunni alla daga. Bárður vill samt meina að þegar ég tek svo skarann með heim eftir vinnu sé það í orðsins fyllstu merkingu að taka vinnuna með sér heim,” segir Dóra og hlær. Dóra og Bárður eiga 16 barnabörn eins og Kjóastaðasystkinin eru mörg en hér eru þau með 14 þeirra heima á Vopnafirði, tvö elstu vantar á myndina.Aðsend Þá má geta þess að allar lopapeysurnar, sem börnin og Dóra klæðast á einni myndinni prjónaði mamma Dóru og þá langamma barnanna en hún heitir Heiðbjört Antonsdóttir og býr á Vopnafirði. Dóra og fimm af barnabörnunum í lopapeysum, sem Heiðbjört á Vopnafirði, mamma Dóru og langamma krakkanna prjónaði. Öll með nöfnum hvers og eins. Aðsend Systkinin 16 frá Kjóastöðum í Biskupstungum, sem eru öll á lífi. Bárður er í bláu lopapeysunni standandi í efri röðinni. Myndin var tekin í júní 2009.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vopnafjörður Leikskólar Barnalán Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira