Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 07:03 Kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands, dagana 2. og 3. aprí. Vísir/Vilhelm Vaka - félag lýðræðissinaðra stúdenta jók við meirihluta sinn í stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands og hlaut tíu sæti í ráðinu en Röskva, samtök félagshyggjufólk við Háskóla Íslands sjö sæti. Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva) Hagsmunir stúdenta Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva)
Hagsmunir stúdenta Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira