Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. mars 2025 09:21 Sydney Sweeney er ein heitasta leikkona heims um þessar mundir og það virðist hafa haft sín áhrif á sambandið. Neilson Barnard/Getty Images Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney og unnusti hennar framleiðandinn Jonathan Davino eru hætt við að gifta sig. Sambandið hangir á bláþræði og þau standa frammi fyrir miklum erfiðleikum. Þetta fullyrða nú bandarískir slúðurmiðlar. Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025 Hollywood Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Sjá meira
Us Weekly hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau séu þó ekki alveg hætt saman. Þau ætli sér að vinna í sambandinu en málin líti ekki vel út. Parið byrjaði saman árið 2018 og trúlofaði sig svo árið 2021. Þau hafa ítrekað lýst því yfir að þeim liggi ekkert á að gifta sig. Nú virðast þau einfaldlega hafa hætt við allt saman en samkvæmt Us Weekly tók leikkonan ákvörðunina þar sem henni hafi þótt of mikið álag á sér. „Sydney vildi hætta við allt saman, hún réði ekki við stressið.“ Þá segir miðillinn að Sweeney hafi einfaldlega of mikið að gera í vinnunni. Hún sé ein heitasta leikkona í heimi um þessar mundir, sé alltaf að leika í hinum ýmsu bíómyndum og þáttum og það hafi haft sín áhrif á sambandið. Davino er sagður hafa vilja eyða meiri tíma með leikkonunni, sem vilji þvert á móti einbeita sér að ferlinum. Orðrómur fór á kreik um að þau væru hætt saman fyrr í þessum mánuði eftir að það fréttist af því að þau hefðu ekki hitt hvort annað í meira en mánuð. Þá ýtti það undir orðróminn að leikkonan eyddi mynd af parinu af Instagram þar sem þau nutu áramótanna saman. Síðasta mynd sem náðist af þeim saman var tekin 20. janúar. Amid rumors that the Euphoria star and her fiancé Jonathan Davino may have quietly broken up, Sydney appears to have deleted a rare photo of the pair from her Instagram. pic.twitter.com/Hh9xghwka1— E! News (@enews) March 26, 2025
Hollywood Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Sjá meira