Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Árni Sæberg skrifar 20. mars 2025 12:33 Halla Tómasdóttir forseti tekur þátt í svokölluðu arinspjalli. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, veitir fyrsta spilastokknum sem tileinkaður er Riddurum kærleikans og Minningarsjóði Bryndísar Klöru viðtöku á málþingi á Alþjóðlega hamingjudaginn sem haldið er í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13:00 þar sem yfirskriftin er: Kærleikur og samkennd– mikilvægi félagslegra tengsla fyrir hamingju og velsæld. Málþingið má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira
Á málþinginu verður farið yfir hvar Ísland er á listanum yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Einnig munu forseti Íslands, Halla Tómasdóttir og dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá embætti landlæknis, eiga samtal um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. Þar að auki verða kynntar nýjar niðurstöður um líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu. Við heyrum frá fulltrúa unga fólksins og lærum um félagslega töfra. Edda Björgvinsdóttir mun leiða hamingjudans og Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi Sjálfbærs Íslands, mætir með gítarinn og spilar undir fjöldasöng. Þá verða pallborðsumræður um karlmennsku og kærleik sem dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, stýrir. Fundarstjóri er Elín Hirst. Embætti landlæknis skipuleggur málþingið í samvinnu við Endurmenntun Háskóla Íslands og eru öll velkomin á meðan að húsrúm leyfir. Beina útsendingu frá málþinginu má sjá hér að neðan: Dagskrá: 13:00 Opnunarávarp – María Heimisdóttir, landlæknir 13:10: Arinspjall með forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur og dr. Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur um hamingju, samkennd og Riddara kærleikans. 13:40: Jöfnuður til farsældar: Líðan, tengsl og öryggi barna eftir fjárhagsstöðu, Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis 13:55: Auðmýkri, opnari og mildari, Hera Fönn Lárusdóttir, nemandi við Grunnskólann í Hveragerði 14:10: Hamingjudans leiddur af Eddu Björgvinsdóttur 14:30 Hamingjustund – tengsl - ávextir og kaffi 15:00 Félagslegir töfrar – Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands 15:20: Pallborðsumræður: Karlmennska og kærleikur. Ásmundur Einar Daðason, fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Eggert Benedikt Guðmundsson, leiðtogi sjálfbærs Íslands hjá forsætisráðuneytinu, Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og Kári Einarsson, forseti Nemendafélags Verslunarskóla Íslands. 15:50 Fjöldasöngur – Gítar: Eggert Benedikt Guðmundsson leiðir
Forseti Íslands Háskólar Halla Tómasdóttir Geðheilbrigði Mest lesið Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Fleiri fréttir Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Sjá meira