Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2025 20:07 Eva segir mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Vísir/Sigurjón Starfsmenn Húsdýragarðsins hafa síðustu daga lært af sænskum fræðingi. Það sé mikilvægt að lesa vel í hegðun dýra þegar verið er að nálgast þau. Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón
Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira