Eiginmaður Dolly Parton er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2025 07:39 Dolly Parton og Carl Dean á góðri stund. Dollyparton.com Carl Dean, eiginmaður bandarísku söngkonunnar Dolly Parton til nærri sex áratuga, er látinn, 82 ára að aldri. Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie. Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Parton greindi frá því á samfélagsmiðlum í nótt að Dean hafi andast Nashville í Tennessee í gær. Þrátt fyrir að hafa verið giftur einni stærstu tónlistarstjörnu Bandaríkjanna hélt Carl Dean sig nær alfarið utan sviðljóssins. „Carl og ég vörðum mörgun yndislegum árum saman. Orð geta ekki lýst þeirri ást sem við deildum í rúm sextíu ár. Takk fyrir bænir ykkar og samúð,“ sagði Parton. Þau Parton og Dean kynntust fyrst fyrir utan almenningsþvottahús í Nashville, fyrsta daginn eftir að Parton kom þangað átján ára gömul til að reyna fyrir sig sem söngkona. Þau gengu í hjónaband í Ringgold í Georgíu árið 1966. Carl Dean átti malbikunarfyrirtæki í Nashville og var lítið gefinn fyrir kastljós fjölmiðla. Dolly Parton er ein stærsta tónlistarstjarna Bandaríkjanna, en eiginmaður hennar til um sextíu ára hélt sig ætíð utan sviðsljóssins.AP Dean veitti eiginkonu sinni þó mikinn innblástur í lagasmíðunum, meðal annars með laginu Jolene sem fjallar um bankastarfsmann sem var skotinn í Dean. „Hún varð ægilega skotin í eiginmanni mínum,“ sagði Parton í samtali við bandaríska fjölmiðla árið 2008. „Og hann elskaði að fara í bankann þar sem hún veitti honum svo mikla athygli. Og þetta varð hálfgerður brandari okkar á milli þegar ég sagði: „Þú verð fjandi miklum tíma í banknum. Ég held að við eigum ekki svo mikla peninga. En þetta er í raun mjög saklaust lag, þó það hljómi eins og hræðilegt lag.“ Parton og Dean áttu ekki börn en Dean lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie.
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning