Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 09:28 Þórdís Helgadóttir og Eiríkur Örn Norðdahl. Rithöfundarnir Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025. Eiríkur er tilnefndur fyrir Náttúrulögmálin og Þórdís fyrir Armeló. Verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þann 28. október. Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Menning Bókmenntir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna.
Menning Bókmenntir Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira