Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2025 12:31 Jón Pétur hefur áralanga reynslu úr menntakerfinu. visir/arnar „Það var haft samband við mig í október og ég beðinn um að vera á lista. Þetta var þá í raun bara varaþingmannssæti og ég ákvað að láta slag standa og kynnast nýju fólki og prófa að taka þátt í kosningabaráttu,“ segir Jón Pétur Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er nú kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“ Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“
Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Sjá meira