Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 11:30 Logi Pedro og Hallveig Hafstað hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. SAMSETT Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira