Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lovísa Arnardóttir skrifar 4. febrúar 2025 07:03 Sigríður Dagný segir ekki útilokað að Séð og heyrt verði gefið út aftur. Samsett Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri og eigandi Birtíngs segir til skoðunar að gefa aftur út tímaritið Séð og heyrt. Það gildi reyndar um mörg vörumerki Birtíngs. Þættir um tímaritið hafa verið til sýningar á Stöð 2 síðustu vikur. Þættirnir eru gerðir af sjónvarpsmanninum Þorsteini J. Vilhjálmssyni og fjalla um tímaritið sem bauð upp á íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Þar kemur meðal annars fram að umbrotsviðmið blaðsins hafi verið að hafa myndskreytingar ríkulegar, æsilegar forsíðu og krassandi fyrirsagnir. Sigríður Dagný segir ekkert ákveðið með framhaldslíf Séð og heyrt. „Ég get ekki sagt til um það. Það hefur skapast umræða um þetta út frá þáttunum á Stöð 2, en ég get ekkert sagt til um það.“ En það er í skoðun? „Það er allt í skoðun, alltaf. Birtíngur á fullt af tímaritum og vörumerkjum. Við erum alltaf að skoða eitthvað spennandi að gera og gefa út. Kannski ekki Bleikt og blátt aftur en Birtíngur á fullt af vörumerkjum. Við erum alltaf að huga hvernig við getum styrkt útgáfuna.“ Ef farið væri í slíka útgáfu á ný yrði að vanda til verka og hugsa útgáfuna út frá breyttum tímum. „Við erum búin að styrkjast rosalega mikið á þessum rafræna grunni. Eftir að við fórum að gefa út stafrænar áskriftir líka. Þannig það er hellingur í skoðun. Við erum alltaf að leita leiða til að styrkja útgáfuna og það er aldrei að vita.“ Séð og heyrt, sagan öll Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31 „Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31 Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Sjá meira
Þættir um tímaritið hafa verið til sýningar á Stöð 2 síðustu vikur. Þættirnir eru gerðir af sjónvarpsmanninum Þorsteini J. Vilhjálmssyni og fjalla um tímaritið sem bauð upp á íslenskt slúður í tuttugu ár, frá 1996 til 2016. Saga slúðurtímaritsins er sögð með viðtölum við blaðamenn og viðmælendur blaðsins. Þar kemur meðal annars fram að umbrotsviðmið blaðsins hafi verið að hafa myndskreytingar ríkulegar, æsilegar forsíðu og krassandi fyrirsagnir. Sigríður Dagný segir ekkert ákveðið með framhaldslíf Séð og heyrt. „Ég get ekki sagt til um það. Það hefur skapast umræða um þetta út frá þáttunum á Stöð 2, en ég get ekkert sagt til um það.“ En það er í skoðun? „Það er allt í skoðun, alltaf. Birtíngur á fullt af tímaritum og vörumerkjum. Við erum alltaf að skoða eitthvað spennandi að gera og gefa út. Kannski ekki Bleikt og blátt aftur en Birtíngur á fullt af vörumerkjum. Við erum alltaf að huga hvernig við getum styrkt útgáfuna.“ Ef farið væri í slíka útgáfu á ný yrði að vanda til verka og hugsa útgáfuna út frá breyttum tímum. „Við erum búin að styrkjast rosalega mikið á þessum rafræna grunni. Eftir að við fórum að gefa út stafrænar áskriftir líka. Þannig það er hellingur í skoðun. Við erum alltaf að leita leiða til að styrkja útgáfuna og það er aldrei að vita.“
Séð og heyrt, sagan öll Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31 „Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02 „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31 Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Tíska og hönnun Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Fleiri fréttir Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxusvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Sjá meira
Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Grindvíkingar hafa blásið í herlúðra í Bónus deildinni í körfubolta og nýverið kynnt komu þriggja nýrra leikmanna. Einn þeirra er fyrrverandi NBA leikmaður. Þjálfari liðsins, Jóhann Þór Ólafsson, segir pirring hafa gert vart um sig í leikmannahópnum varðandi ákveðna hluti. Hann bindur vonir við að þessar breytingar lagi það. Að menn fari að sjá ljósið og brosa aftur. 30. janúar 2025 09:31
„Er Sophia dauður?“ „Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2. 27. janúar 2025 15:02
„Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ „Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. 15. janúar 2025 10:31