Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 12:30 Egill hefur sett fallega íbúð við Öldugötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Egill er einn hæfileikaríkasti fatahönnuður og athafnamaður landsins. Hann hefur undanfarin ár átt og rekið herrafataverslunina Suitup Reykjavík sem vakið hefur mikla athygli fyrir vöruúrval. Egill festi kaup á íbúðinni í Vesturbænum í september árið 2021 á 56,6 milljónir, sem þá var í eigu Björns Braga Arnarssonar fjölmiðlamanns. Um er að ræða 104 fermetra íbúð á annarri hæð í snyrtilegu fjögurra íbúða húsi sem byggt árið 1955. Mikill glæsibragur er yfir eigninni sem hefur verið endurnýjuð á smekklegan máta á undanförnum árum. Mjúkir litir, dökkur viður og marmari er gegnumgangandi í húsinu sem skapar notalega stemningu á heimilinu. Á gólfum er ljóst vínylparket í fiskabeinamynstri. Eldhús, stofa og borðstofa er samliggjandi í opnu og björtu rými. Þaðan er útgengt á skjólsælar suðursvalir. Í eldhúsinu er stílhrein, ljós innrétting sem nær upp í loft með fallegri marmaraborðplötu með áberandi æðum sem nær upp á vegg. Fyrir miðju er rúmgóð eldhúseyja með góðu vinnuplássi og innbyggðum vínkæli. Við enda stofunnar má sjá sérsmíðaða gólfhillu klædd ljósgráum marmara og hillu úr dökkum við með innfelldri lýsingu sem gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tengdar fréttir Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30 Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30 Mest lesið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Lífið Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Lífið Ástfangin í sextán ár Lífið Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Menning Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Lífið Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Sjá meira
Flíkurnar sem karlmenn þurfa að eiga í fataskápnum Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 15. október 2019 11:30
Egill tók íbúðina í nefið og fórnaði heilu herbergi fyrir fötin Egill Ásbjarnarson á og rekur Suitup Reykjavik var gestur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi og hann keypti sér þriggja herbergja íbúð á Flyðrugranda í júlí á síðasta ári. 28. febrúar 2019 13:30