Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. janúar 2025 17:47 Það mun kosta sitt að auglýsa þegar Patrick Mahomes og félagar verða á skjánum. Vísir/Getty Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs mætast þann 9. febrúar í Super Bowl en leikurinn fer fram í New Orleans. Auglýsingar sem fylgja leiknum vekja alltaf mikla athygli en auglýsingaplássið kostar skildinginn. Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni. NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira
Philadelphia Eagles og Kansas City Chiefs tryggðu sér í gær sæti í Super Bowl eftir sigra á Washington Commanders og Buffalo Bills. Lið Chiefs freistar þess í ár að vinna titilinn þriðja skiptið í röð en Philadelphia Eagles vann síðast árið 2017. Þessi úrslitaleikur NFL-deildarinnar fær gríðarlega mikið áhorf í Bandaríkjunum á hverju ári og var leikur Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á síðasta ári vinsælasti sjónvarpsviðburður allra tíma en 123,7 milljónir áhorfenda horfðu á leikinn vestanhafs. Auglýsingar í kringum leikinn vekja ávallt mikla athygli enda leggja auglýsendur mikið á sig til að ná athygli áhorfenda. Auglýsingaplássið er hvergi dýrara og þurfa auglýsendur að leggja um sjö milljónir dollara á borðið sem gerir tæpan milljarð íslenskra króna fyrir sekúndurnar þrjátíu. Þetta svimandi háa verð fælir þó fyrirtækin ekki frá, nema síður sé. Öll auglýsingapláss í útsendingu frá Super Bowl seldust upp í nóvember en leikurinn verður sýndur á Fox sjónvarpsstöðinni.
NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira