Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. janúar 2025 23:33 Hrafn Varmdal er stiginn inn í rekstur Kolaportsins og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við Reykjavíkurborg. Vísir/Vésteinn Nýr leigutaki er tekinn við Kolaportinu og stefnir að því að gera langtímaleigusamning við borgina, svo halda megi starfseminni áfram. Kaupmenn þar fagna því að hafa ekki þurft að fara út um áramótin. Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan. Reykjavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Sjá meira
Borgaryfirvöld hafa framlengt leigusamning um húsnæði Kolaportsins út janúar. Fyrri rekstraraðili fór í þrot í lok síðasta árs og starfsemi Kolaportsins í óvissu fyrir nýtt ár. „Ég fór að reyna að hafa samband við borgina og að lokum náði ég að gera tímabundinn samning meðan unnið er að langtímasamning sem myndi geta gengið upp,“ segir Hrafn Varmdal, sem rekur Bolabankann í Kolaportinu og hefur nú tekið við rekstrarkeflinu í Kolaportinu. Og það er út janúar? „Það er út janúar, en það verður lengra,“ segir Hrafn, sem leggur áherslu á að næsti leigusamningur feli í sér fyrirsjáanleika til lengri tíma. „Einhver ár í viðbót, þannig að maður geti sett í þetta og haldið áfram. Það er bara næsta skref,“ segir Hrafn. Hann segist þakklátur starfsmönnum borgarinnar, sem hafi sýnt góðan samstarfsvilja og unnið hratt þegar hann leitaði til þeirra, í þeirri von að halda lífi í Kolaportinu. Kaupmenn í Kolaportinu sem fréttastofa ræddi við voru að vonum nokkuð ánægðir með þessar fréttir, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni í spilaranum hér að ofan.
Reykjavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Sjá meira