Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. janúar 2025 08:01 Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Getty Nú þegar hátíðarhöldin og allt sem þeim fylgir eru fyrir bí er gott að byrja nýja árið á smá sjálfsást og núllstillingu. Janúar getur reynst erfiður mánuður fyrir marga og því er mikilvægt að hlúa að andlegu hliðinni og einblína á það sem veitir manni gleði og eykur vellíðan. Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg. Heilsa Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Lífið á Vísi setti saman nokkur atriði sem ættu að geta létt alla lundina í skammdeginu. Veldu fólkið í kringum þig Vandaðu valið á fólkinu í kringum þig. Það er fátt sem veitir okkur meiri gleði og ánægju en fólkið sem er í kringum okkur og því mikilvægt að verja tímanum manns með fólki sem manni líður vel með. Hlátur, gleði og góðar stundir eru dýrmætar og nærandi fyrir sálina. Getty Dekurstund heima Farðu í heitt bað eða sturtu og dekraðu við húðina. Berðu á þig gott krem, maska og lakkaðu á þér neglurnar. Það er fátt jafn endurnærandi eins og notaleg dekurstund. Það þarf ekki að vera flókið. Getty Göngutúr í náttúrunni Andaðu að þér frísku lofti í göngutúr í fallegu umhverfi, þó það sé ekki nema fimmtán mínútur. Staldraðu við og taktu eftir litlu hlutunum í kringum þig. Getty Nudd og spa Bókaðu þér tíma í nudd og slakaðu eftir á í notalegri heilsulind þar sem þú lætir streituna líða úr þér. Getty Kósíkvöld heima Gerðu vel við þig og þína með notalegu bíó- eða kósíkvöldi. Skelltu þér í kósí-gallann og settu eitthvað gott í skál, ostabakka eða ís, og njóttu til hins ýtrasta. Getty Heilsurækt Góð hreyfing er allra meina bót fyrir líkama og sál. Ef þér þykir erfitt að koma þér af stað í ræktina er góð leið að skrá sig á námskeið eða finna sér ræktarfélaga. Andlega hliðin er ekki síður mikilvæg.
Heilsa Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein