John Capodice er látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 2. janúar 2025 10:38 John Capodice lék lögreglumanninn Aguado í Ace Ventura eins og eftirminnilegt er. Warner Bros. Bandaríski leikarinn John Capodice er látinn 83 ára að aldri. Hann átti farsælan fjögurra áratuga feril sem karakterleikari í Hollywood. Andlát Capodice var tilkynnt á vefsíðu Pizzi-útfararstofu í New Jersey. Þar kemur fram að Capodice hafi látist mánudaginn 30. desember 2024. Capodice fæddist 25. desember 1941 í Chicago í Illinois. Hann gegndi herþjónustu fyrir bandaríska herinn í Kóreu frá 1964 til 1966. Hann hóf síðan leiklistarferilinn á sviði í New York á seinni hluta áttunda áratugarins. Fyrsta hlutverk Capodice á skjánum var í sjónvarpsþættinum Ryan's Hope árið 1978 og fjórum árum síðar lék hann í myndinni Q: The Winged Serpent. Eftir það fór boltinn að rúlla og næstu áratugi lék hann í gríðarlegum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, yfirleitt sem karakterleikari í smáhlutverkum, gjarnan sem mafíósi, gamaldags lögga eða hrjúf verkamannatýpa. „Góð spurning, Aguado!“Warner Bros Karakterleikari par exelans Tíundi áratuginn var stærsti áratugur Capodice og þar lék hann í sínum þekktustu hlutverkum, þar á meðal sem sérstaklega eftirminnilegur eigandi þvottahúss í annarri seríu Seinfeld og sem lögreglumaðurinn Aguado í Ace Ventura: Pet Detective. Glöggir muna að Ace Ventura og Aguado elduðu sérstaklega grátt silfur saman eins og sjá má hér að neðan. Þar að auki lék Capodice í Speed, Naked Gun 33 1/3, Independence Day og Wall Street og fjölmörgum öðrum myndum. Alls voru hlutverk hans í sjónvarpi og kvikmyndum 159 talsins. Capodice skilur eftir sig eiginkonuna Jane Capodice, dæturnar Tessa De Pierro og Cassandra Hansen og barnabörnin David, Jake, Frankie og Giuliönu. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Andlát Capodice var tilkynnt á vefsíðu Pizzi-útfararstofu í New Jersey. Þar kemur fram að Capodice hafi látist mánudaginn 30. desember 2024. Capodice fæddist 25. desember 1941 í Chicago í Illinois. Hann gegndi herþjónustu fyrir bandaríska herinn í Kóreu frá 1964 til 1966. Hann hóf síðan leiklistarferilinn á sviði í New York á seinni hluta áttunda áratugarins. Fyrsta hlutverk Capodice á skjánum var í sjónvarpsþættinum Ryan's Hope árið 1978 og fjórum árum síðar lék hann í myndinni Q: The Winged Serpent. Eftir það fór boltinn að rúlla og næstu áratugi lék hann í gríðarlegum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, yfirleitt sem karakterleikari í smáhlutverkum, gjarnan sem mafíósi, gamaldags lögga eða hrjúf verkamannatýpa. „Góð spurning, Aguado!“Warner Bros Karakterleikari par exelans Tíundi áratuginn var stærsti áratugur Capodice og þar lék hann í sínum þekktustu hlutverkum, þar á meðal sem sérstaklega eftirminnilegur eigandi þvottahúss í annarri seríu Seinfeld og sem lögreglumaðurinn Aguado í Ace Ventura: Pet Detective. Glöggir muna að Ace Ventura og Aguado elduðu sérstaklega grátt silfur saman eins og sjá má hér að neðan. Þar að auki lék Capodice í Speed, Naked Gun 33 1/3, Independence Day og Wall Street og fjölmörgum öðrum myndum. Alls voru hlutverk hans í sjónvarpi og kvikmyndum 159 talsins. Capodice skilur eftir sig eiginkonuna Jane Capodice, dæturnar Tessa De Pierro og Cassandra Hansen og barnabörnin David, Jake, Frankie og Giuliönu.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira