Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. desember 2024 15:09 Alma D. Möller er nýr heilbrigðisráðherra. Vísir/Viktor Alma D. Möller fyrrverandi landlæknir tók við lyklunum að heilbrigðisráðuneytinu í dag frá Ástu Valdimarsdóttur ráðuneytisstjóra. Hún segir tilfinninguna að taka við ráðuneytinu ótrúlega og hlakkar til að læra og takast á við nýja hluti. Hún er fyrsti læknirinn sem verður heilbrigðisráðherra. „Það er auðvitað ótrúleg tilfinning. Ég er þakklát og stolt yfir því að fá að setjast í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, en ég geri það með mikilli auðmýkt. Þó ég sé ágætlega undirbúin veit ég að það er mjög margt sem ég þarf að læra, en það er eitt af því skemmtilegasta sem ég veit, að læra og takast á við nýja hluti,“ segir Alma. Ölmu skilst að hún sé fyrsti læknirinn sem sest í heilbrigðisráðherrastól. „Já mér skilst það. Ég leitaði nú til Ólafs Þ. Harðarsonar og auðvitað hafði hann skrifað grein um lækna og stjórnmál. Þar kom fram að það var læknir í utanþingsstjórn í nokkra mánuði 1942-1943, en það hefur enginn læknir verið heilbrigðisráðherra,“ segir hún. „Og eins og dóttir mín sagði þá er tími til kominn!“ Öldrunarmál og málefni barna og ungmenna mikilvægust Alma segir að fyrsta verkefnið sé eins og alltaf þegar maður kemur á nýjan vinnustað að kynnast verkefnunum sem eru í gangi. Svo sé ríkisstjórnin með ákveðin áherslumál. „Það eru öldrunarmál, þjóðarátak í ummönnun aldraðra. Þar flytjast þau verkefni til Ingu Sæland, og ég auðvitað vinn með henni í því.“ Svo brenni ríkisstjórnin og hún fyrir málefnum barna og ungmenna. „Mín fyrstu áhersluatriði munu lúta að þessu tvennu,“ segir Alma. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Heilbrigðismál Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
„Það er auðvitað ótrúleg tilfinning. Ég er þakklát og stolt yfir því að fá að setjast í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur, en ég geri það með mikilli auðmýkt. Þó ég sé ágætlega undirbúin veit ég að það er mjög margt sem ég þarf að læra, en það er eitt af því skemmtilegasta sem ég veit, að læra og takast á við nýja hluti,“ segir Alma. Ölmu skilst að hún sé fyrsti læknirinn sem sest í heilbrigðisráðherrastól. „Já mér skilst það. Ég leitaði nú til Ólafs Þ. Harðarsonar og auðvitað hafði hann skrifað grein um lækna og stjórnmál. Þar kom fram að það var læknir í utanþingsstjórn í nokkra mánuði 1942-1943, en það hefur enginn læknir verið heilbrigðisráðherra,“ segir hún. „Og eins og dóttir mín sagði þá er tími til kominn!“ Öldrunarmál og málefni barna og ungmenna mikilvægust Alma segir að fyrsta verkefnið sé eins og alltaf þegar maður kemur á nýjan vinnustað að kynnast verkefnunum sem eru í gangi. Svo sé ríkisstjórnin með ákveðin áherslumál. „Það eru öldrunarmál, þjóðarátak í ummönnun aldraðra. Þar flytjast þau verkefni til Ingu Sæland, og ég auðvitað vinn með henni í því.“ Svo brenni ríkisstjórnin og hún fyrir málefnum barna og ungmenna. „Mín fyrstu áhersluatriði munu lúta að þessu tvennu,“ segir Alma.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Heilbrigðismál Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent