Bestu vinkonur sameinast í listinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. desember 2024 16:00 Hulda Katarína og Helena Reynis opnuðu saman sýninguna Tabi-Sabi. Elísa B. Guðmundsdóttir Vinkonurnar og listakonurnar Hulda Katarína og Helena Reynis ákváðu fyrr í vetur að sameina krafta sína og setja upp sýninguna Tabi-Sabi þar sem þær sækja innblástur í japanska hugmyndafræði. Þær opnuðu með pomp og prakt í Klei Atelier, Baldursgötu 36. Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir
Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira