Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. desember 2024 19:36 Sigurður Ingi, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir orðróm um að hann ætli að segja skilið við stjórnmálin. Jafnframt segist hann ekki ætla að fara að starfa hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. „Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
„Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira