Landris virðist hafið að nýju Sunna Sæmundsdóttir skrifar 6. desember 2024 11:18 Stutt er síðan hraun rann yfir Svartsengi. Landris virðist nú hafið þar að nýju. Vísir/Vilhelm Landris virðist hafið að nýju í Svartsengi og virkni í gosinu fer dvínandi. Náttúruvársérfræðingur segir kunnulegan fasa líklega að hefjast. „Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira
„Gosórói hefur líttillega farið lækkandi undanfarna daga og er áfram á rólegri niðurleið. Það er ekki mikið hraunstreymi. Hrauntungan sem er austast við gíginn hreyfist aðeins en í sjálfu sér er það mjög lítil hreyfing,“ segir Ingibjörg Andrea Bergþórsdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands. Gosinu gæti því verið að ljúka. „Það gæti hugsanlega gert það á næstu dögum. En við þurfum samt að bíða og sjá til með það,“ segir Ingibjörg. Gosið virðist nú vera á lokametrunum.Vísir/Vilhelm Vísbendingar eru hins vegar um að landris sé hafið að nýju. „Síðustu daga og vikur hefur ekki verið hægt að staðfesta að landris sé hafið að nýju en núna í morgun kemur þetta í ljós, það er að segja að vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju og að kvikusöfnun sé því enn í gangi undir Svartsengi. Áður var í rauninni útstreymi frá gosinu svipað og innflæði fyrir neðan þannig við sáum ekkert landris.“ Ingibjörg segir því líta út fyrir að kunnuglegur fasi sé að hefjast að nýju. Veðurstofan fylgist nú einnig grannt með Leirá-Syðri og Skálm við Mýrdalsjökul þar sem rafleiðni og vatnshæð hefur farið hækkandi síðustu daga. Eftir stórt hlaup í Skálm í sumar hafi jarðhitavatn átt greiðari leið í árnar og hér sé líklega einungis um að ræða hækan leka þess. „Það er enginn hlaupórói sem við mælum samhliða þessu. Þetta er mjög lítill atburður enn þá en við biðjum fólk um að sýna aðgát við upptökin og við fylgjumst áfram með,“ segir Ingibjörg.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Sjá meira