Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2024 12:00 Ragga Sveins er flutt á klakann. Ragnhildur Sveinsdóttir, betur þekkt sem Ragga Sveins, hefur sett glæsihús sitt á Arnarnesi á sölu. Um er að ræða tæplega 500 fermetra einbýlishús á tveimur með stórbrotnu útsýni. Ásett verð er 590 milljónir. Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs. Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Ragnhildur er fyrrverandi eiginkona Eiðs Smára Guðjohnsen. Þau skildu árið 2017 eftir 23 ára samband. Saman eiga þau fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Ragnhildur flutti nýverið til Íslands eftir áralanga búsetu erlendis, síðast í Malmö í Svíþjóð. Hún hóf störf sem pilateskennari hjá Eldrún Pilates eftir að hafa lokið kennaranámi hjá Exhale Pilates London fyrir skemmstu. Hún hefur verið viðloðandi heilsu- og íþróttabransann í mörg ár og kennt pilates bæði í London og Malmö. Sjálf hefur hún stundað pilates í um tólf ár. Bíósalur, vínherbergi og líkamsrækt Umrætt hús Ragnhildar var byggt árið 2008 er allt hið vandaðasta. Eignin einkennist af miklum munaði og glæsileika og er innréttuð af mikilli smekkvísi. Húsið stendur á glæsilegri sjávarlóð á Arnarnesi.Croisette home Á vef Croisette home kemur fram að húsið er á tveimur hæðum. Efri hæðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús, sem flæða saman í eitt í opnu og björtu alrými með gólfsíðum gluggum meðfram norðurhlið hússins, svo hægt sé að njóta útsýnisins til hins ýtrasta. Stór arinn prýðir rýmið og gefur því mikið lúxus yfirbragð. Eldhúsið er rúmgott með stórri eyju og gaseldavél og stein á borðum. Innréttingin er í hlýlegum súkkulaðibrúnum lit líkt og aðrar innréttingar hússins. Samtals eru fimm svefnherbergi og fimm baðherbergi, þar af hjónasvíta með rúmgóðu fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tveimur frístandandi vöskum og tvöfaldri sturtu. Á neðri hæðinni má meðal annars finna líkamsræktarsal með gufubaði, vínherbergi, setustofu og stóran bíósal sem er tilbúinn til lokafrágangs.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Garðabær Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira