Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Jakob Bjarnar skrifar 3. desember 2024 11:00 Einn af öðrum týnast þeir til listamennirnir sem greina frá því að þeir hafi ekkert fengið og þurfi nú að snúa sér að öðru. Dagur Hjartarson og Jónas Reynir, báðir vel metnir höfundar, greina frá því að þeir hafi fengið 0 krónur úr launasjóði rithöfunda. vísir/vilhelm/Elín Inga Menningarmálaráðuneytið mun ekki gefa út um formlega úthlutun listamannalauna 2025 fyrr en næstkomandi fimmtudag. En bréf hafa hins vegar verið send til umsækjenda – hvort þeir hafi fengið eða ekki. Það að fjölmiðlar fái ekki svigrúm til að greina frá því hverjir verði fyrir valinu þýðir að á samfélagsmiðlum tínast þeir listamenn til einn af öðrum og greina vinum sínum frá því að þeir hafi verið „í náðinni“ eins og rithöfundurinn Halldór Armand, sem ekki hlaut starfslaun að þessu sinni, orðar það. Mikla athygli vakti þegar Elísabet Jökulsdóttir greindi frá því að hún hafi í fyrsta skipti í tuttugu ár ekki hlotið starfslaun, en þessi starfslaun skipta listamenn öllu máli. Þeir Dagur Hjartarson og Jónas Reynir, vel metnir rithöfundar báðir tveir og margverðlaunaðir, eru meðal þeirra sem hafa tilkynnt að þeir hafi ekki hlotið náð fyrir augum nefndarinnar. Dagur var að tilkynna þetta nú fyrir nokkrum mínútum. „Síðustu sjö árin hef ég fengið listamannalaun, í níu og sex mánuði á ári. Þetta hefur gert mér kleift að sinna skrifum samhliða því að ala upp tvö lítil börn og borga af húsnæðisláni. Fyrir það er ég mjög þakklátur. Í gær fékk ég hins vegar höfnun frá sjóðnum,“ segir Dagur. Hann greinir jafnframt frá því að hann hafi talið umsókn sína bæði vandaða og sterka. „Henni fylgdi ítarleg greinargerð og tvö fylgiskjöl, sýnishorn upp á samtals 68 blaðsíður. Síðasta skáldsaga mín fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, ég hef alltaf staðið skil á mínu. En hér verð ég að játa mig sigraðan: Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar, hvernig það er hugsað. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast skáldsins er bent á skáldsöguna Sporðdreka, sem var tíunda bók höfundar.“ Jónas Reynir er annar höfundur sem auglýsir eftir vinnu. „Þá er komin niðurstaða frá sjóði listamannalauna og lenti ég í því óláni að fara úr 9 mánuðum niður í 0. Ég auglýsi því hér eftir vinnu.“ Jónas segir að honum sé ýmislegt til lista lagt: „Ég hef mikla reynslu af skrifum, hef reyndar helgað mig þeim algjörlega síðan ég varð stór, og skrifað skáldsögur, ljóðabækur, leikrit, sjónvarpsþátta- og kvikmyndahandrit, unnið í skrifteymum að vinnslu stórra verkefna og ritstýrt handritum. Þið vitið af mér, bransafólk - skrif, kannski þýðingar, það væri gaman.“ Hvorki Jónas Reynir né Dagur hafa neinar haldbærar skýringar á því hvers vegna þeim var hafnað að þessu sinni. Listamannalaun Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. 19. desember 2020 08:00 Einlægnin er aldrei einföld Dagur Hjartarson skáld og rithöfundur er að senda frá sér nýja vísindaskáldsögu sem heitir Ljósagangur. Hún er aðeins gefin út í 69 eintökum og það sem ekki selst í kvöld verður brennt á báli. 20. október 2021 13:47 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Það að fjölmiðlar fái ekki svigrúm til að greina frá því hverjir verði fyrir valinu þýðir að á samfélagsmiðlum tínast þeir listamenn til einn af öðrum og greina vinum sínum frá því að þeir hafi verið „í náðinni“ eins og rithöfundurinn Halldór Armand, sem ekki hlaut starfslaun að þessu sinni, orðar það. Mikla athygli vakti þegar Elísabet Jökulsdóttir greindi frá því að hún hafi í fyrsta skipti í tuttugu ár ekki hlotið starfslaun, en þessi starfslaun skipta listamenn öllu máli. Þeir Dagur Hjartarson og Jónas Reynir, vel metnir rithöfundar báðir tveir og margverðlaunaðir, eru meðal þeirra sem hafa tilkynnt að þeir hafi ekki hlotið náð fyrir augum nefndarinnar. Dagur var að tilkynna þetta nú fyrir nokkrum mínútum. „Síðustu sjö árin hef ég fengið listamannalaun, í níu og sex mánuði á ári. Þetta hefur gert mér kleift að sinna skrifum samhliða því að ala upp tvö lítil börn og borga af húsnæðisláni. Fyrir það er ég mjög þakklátur. Í gær fékk ég hins vegar höfnun frá sjóðnum,“ segir Dagur. Hann greinir jafnframt frá því að hann hafi talið umsókn sína bæði vandaða og sterka. „Henni fylgdi ítarleg greinargerð og tvö fylgiskjöl, sýnishorn upp á samtals 68 blaðsíður. Síðasta skáldsaga mín fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, ég hef alltaf staðið skil á mínu. En hér verð ég að játa mig sigraðan: Ég skil ekki hvernig þetta kerfi virkar, hvernig það er hugsað. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast skáldsins er bent á skáldsöguna Sporðdreka, sem var tíunda bók höfundar.“ Jónas Reynir er annar höfundur sem auglýsir eftir vinnu. „Þá er komin niðurstaða frá sjóði listamannalauna og lenti ég í því óláni að fara úr 9 mánuðum niður í 0. Ég auglýsi því hér eftir vinnu.“ Jónas segir að honum sé ýmislegt til lista lagt: „Ég hef mikla reynslu af skrifum, hef reyndar helgað mig þeim algjörlega síðan ég varð stór, og skrifað skáldsögur, ljóðabækur, leikrit, sjónvarpsþátta- og kvikmyndahandrit, unnið í skrifteymum að vinnslu stórra verkefna og ritstýrt handritum. Þið vitið af mér, bransafólk - skrif, kannski þýðingar, það væri gaman.“ Hvorki Jónas Reynir né Dagur hafa neinar haldbærar skýringar á því hvers vegna þeim var hafnað að þessu sinni.
Listamannalaun Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. 19. desember 2020 08:00 Einlægnin er aldrei einföld Dagur Hjartarson skáld og rithöfundur er að senda frá sér nýja vísindaskáldsögu sem heitir Ljósagangur. Hún er aðeins gefin út í 69 eintökum og það sem ekki selst í kvöld verður brennt á báli. 20. október 2021 13:47 Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. 19. desember 2020 08:00
Einlægnin er aldrei einföld Dagur Hjartarson skáld og rithöfundur er að senda frá sér nýja vísindaskáldsögu sem heitir Ljósagangur. Hún er aðeins gefin út í 69 eintökum og það sem ekki selst í kvöld verður brennt á báli. 20. október 2021 13:47