Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 11:07 Áslaug var sátt með kindina. Instagram Sjálfstæðiskonan og ráðherrann Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnaði 34 ára afmæli sínu á kosningadag með flokksfélögum sínum og stuðningsmönnum í Sjálfstæðissalnum sem áður var Nasa. Hún fékk einstaka afmælisgjöf frá góðum vinum sem vísaði í ummæli sem Össur Skarphéðinsson lét falla snemma í kosningabaráttunni. Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram
Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira