Hefndi sín með því að missa meydóminn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 14:01 Poppgyðjan Cher var að gefa út sjálfsævisögu. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Goðsögnin Cher opnar sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu. Þar fer poppstjarnan um víðan völl og rifjar meðal annars hvernig hún missti meydóminn fjórtán ára gömul en hún segist það fyrst og fremst hafa verið gert til að hefna sín á strák. Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri. Hollywood Bókmenntir Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Cher segir að fyrsta reynsla hennar af kynlífi hafi vægast sagt verið ofmetin. Hún hafði verið að slá sér upp með strák úr nágrenninu sem vildi þó ekkert með hana hafa þegar vinir hans voru í kring. „Hann var mjög ljúfur þegar við vorum bara tvö saman en þegar vinir hans voru með okkur kom hann fram við mig eins og ég væri einhver vandræðalegur smákrakki.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Þá segir Cher að vinir hans hafi sömuleiðis gert lítið úr henni og strákurinn hafi aldrei staðið upp fyrir henni. „Þetta særði mig svo mikið þannig að ég ákvað að stunda hefndar kynlíf með honum. Mig langaði ekkert til þess, annars hefði ég verið löngu búin að því vegna þess að hann hafði beðið mig svona fimm hundruð sinnum um það. En ég var svo reið að hann hafnaði mér svona að ég ákvað að lána honum meydóminn minn. Þegar þessari mjög svo ofmetnu reynslu var loksins lokið spurði ég hann: Var þetta bara það? Erum við búin? Svo bað ég hann að fara heim og aldrei koma aftur. Mig langaði að hann upplifði sömu höfnun og ég hafði fundið fyrir.“ View this post on Instagram A post shared by Cher (@cher) Cher stóð föst á sínu og þrátt fyrir að strákurinn hafi oft reynt að hafa samband talaði hún aldrei við hann aftur. Þetta er ein af ótal sögum sem Cher deilir úr sínu lífi. Bókin heitir Cher The Memoir Part One og kom út 19. nóvember síðastliðinn. Ástin blómstrar í dag hjá Alexander Edwards og Cher.Stephane Cardinale - Corbis/Corbis via Getty Images Ástin blómstrar hjá Cher sem er í dag 78 ára gömul. Poppgyðjan er í sambandi með fyrirsætunni Alexander Edwards sem er 38 ára gamall og því fjörutíu árum yngri.
Hollywood Bókmenntir Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira