Segir fjölskylduna flutta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2024 16:33 Eva Longoria er komin með nóg af ástandinu í Bandaríkjunum. EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS Bandaríska Hollywood leikkonan Eva Longoria segir að fjölskylda sín sé flutt frá Bandaríkjunum. Hún býr nú í Mexíkó og á Spáni. Ástæðuna rekur leikkonan til andrúmsloftsins í landinu eftir Covid-19 heimsfaraldurinn, til hárra skatta í Kaliforníu og kosningu Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við leikkonuna í Marie Claire tímaritinu. Hún segir þar að það séu forréttindi fólgin í því að geta flutt úr landi. „Meirihluti Bandaríkjamanna er ekki svo heppinn. Þeir eru fastir í þessu dystópíska landi.“ Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að leikkonan sé áhrifamikil í Demókrataflokknum. Þar tali hún máli kvenna og þeirra sem séu af suður-amerískum uppruna í Bandaríkjunum. Hún hafi verið virk í starfi Demókrataflokksins í um tólf ára skeið, allt frá 2012. Þannig hélt hún ræðu á landsþingi flokksins í ár og lýsti opinberlega yfir stuðningi við Kamölu Harris. Longoria segir að sigur Trump í bandarísku forsetakosningum hafi tekið á hana. „Ef hann efnir loforð sín þá verður þetta ógnvekjandi staður,“ segir Longoria. Hún rifjar jafnframt upp að sigur Trump í kosningunum 2016 hafi gjörbreytt trú hennar á bandarísk stjórnmál. Longoria er upprunalega frá Texas en hefur búið í Kaliforníu um margra ára skeið. Hún segist telja að þeim hluta ævi hennar sé nú í raun lokið.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira