Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Lögregla lýsti fyrst eftir manninum á ellefta tímanum á miðvikudagskvöldið en sendi svo frá sér tilkynningu á fimmta tímanum á fimmtudagsmorgni að hann væri kominn í leitirnar.
Fréttin hefur verið uppfærð.