Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:32 Ariana Grande og Laufey áttu góða stund saman á forsýningu Wicked. Instagram @laufey Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira