Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2024 19:14 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur tekið harða afstöðu í útlendingamálum. Vísir/Vilhelm Samfylkingin nýtur mest trausts í flestum málaflokkum, nema í málefnum hælisleitenda þar sem flestir treysta Miðflokknum. Fleiri treysta Sjálftstæðisflokknum fyrir nokkrum málaflokkum en myndu kjósa hann. Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum. Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum.
Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira