Verkfall lækna gæti hafist 18. nóvember Tómas Arnar Þorláksson skrifar 28. október 2024 20:55 Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Vísir/Arnar Atkvæðagreiðsla Læknafélags Íslands um hvort gripið verði til aðgerða stendur nú yfir. Það mun liggja fyrir klukkna 16:00 á fimmtudaginn hvort læknar ráðist í verkfallsaðgerðir en kjaraviðræður eru þó enn í fullum gangi að sögn Steinunnar Þórðardóttur, formanns Læknafélags Íslands. Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista. Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira
Ef svo fer að læknar samþykki verkfkallsaðgerðir munu verkföll hefjast mánudaginn 18. nóvember en Steinunn segir að nú þegar hafi nokkur hundruð læknar greitt atkvæði. Því sé ljóst að margir hafi ekki þurft mikinn umhugsunarfrest. Næsti fundur á milli samninganefndar ríkisins og samninganefndar Læknafélags Íslands hefst á morgun klukkan 09:00 í húsi ríkissáttasemjara en Steinunn vonast til þess að samningar náist áður en gripið verði til mögulegra aðgerða. Spurð hvernig möguleg verkföll lækna myndu líta út segir Steinunn: „Fram að jólum yrði þetta aðra hverja viku. Ef ekki næst að semja fyrir áramót þá daglega í janúar. Þá viku sem það er verkfall þá er þetta á mismunandi starfstöðvum lækna og á mismunandi dögum. Þannig það verður ekki verkfall yfir línuna samtímis. Við munum skipta þessu á milli starfstöðva. Við viljum auðvitað forðast að valda skaða en auðvitað þurfa verkföll að hafa einhver áhrif. Við erum bara með þannig þjónustu að við getum ekki farið öll í einu.“ Steinunn tekur fram að ef það komi til verkfalla hjá læknum muni það draga dilk á eftir sér og vísar til þess að það myndi hafa víðtæk áhrif á þjónustu og biðlista.
Kjaramál Heilbrigðismál Landspítalinn Kjaraviðræður 2023-24 Læknaverkfall 2024 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Sjá meira