Fjölskylda Matthew Perry tjáir sig í fyrsta skipti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. október 2024 15:00 Matthew Perry lést fyrir tæpu ári síðan. Getty/Michael Tullberg Tæpt ár er liðið síðan leikarinn Matthew Perry lést skyndilega 54 ára gamall. Fjölskylda hans tjáði sig um andlátið í fyrsta skipti en þau hafa stofnað styrktarsjóð fyrir einstaklinga með fíknisjúkdóma. Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða. Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Matthew Perry lést í október í fyrra vegna ofneyslu ketamíns. Hann var helst þekktur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í þáttaseríunum Friends. Stjúpfaðir og systir Perry töluðu í fyrsta skipti opinberlega um andlát hans í viðtali við Hello! Kanada. „Hann hafði þann eiginleika að lýsa upp herbergi með ljósi“ segir Caitlin Morrison, yngri systir Perry. Sjóður í minningu leikarans Þau feðginin stofnuðu „The Matthew Perry Foundation of Canada“ í minningu hans. Markmið styrktarsjóðsins er að hjálpa einstaklingum að stíga fyrstu skrefin eftir meðferð gegn fíknisjúkdómum. Caitilin segir það vera eins og hún sitji við hlið Matthew alla daga í starfi sínu á meðan hún berjist fyrir einhverju sem skipti hann máli. Keith Morrison, stjúpfaðir Perry, lýsti áfallinu sem fjölskyldan varð fyrir við andlátið. Hann segir það afskaplega vont að missa barnið sitt, jafnvel þótt einstaklingurinn sé undirbúinn fyrir það. Fimm ákærðir Alls hafa fimm verið ákærðir vegna andláts leikarans. Læknarnir Salvador Plasencia, Mark Chavez og Jasveen Sangha og einnig Eric Fleming og Kenneth Iwamasa, aðstoðarmaður Perry. Mark Chavez hefur játað sök en hann útvegaði Perry ketamín. Einnig hefur Eric Fleming játað fyrir dómi að hann seldi Iwamasa fimmtíu glös af ketamíni. Iwamasa sagði þá fyrir dómi að hann hefði sprautað Perry með efninu daginn áður en hann lést. Ketamín er sterkt svæfingar- eða deyfingarlyf sem er notað sem meðferð við þunglyndi, verkjum og kvíða.
Andlát Matthew Perry Bandaríkin Hollywood Friends Tengdar fréttir Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52 Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59 Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Matthew Perry látinn Matthew Perry, ein af stjörnum gamanþáttanna Friends, er látinn 54 ára gamall. Perry lék Chandler Bing í tíu þáttaröðum Friends á árunum 1994 til 2004. Þættirnir eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar. 29. október 2023 00:32
Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. 15. desember 2023 21:52
Handtekinn í tengslum við andlát Matthew Perry Einstaklingur hefur verið handtekinn í suðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum í tengslum við andlát Hollywood leikarans Matthew Perry. Perry lést eftir að hann tók inn of stóran skammt af ketamíni. 15. ágúst 2024 14:59